Forystukindin Mæja og mandarínurnar hennar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2024 20:04 Vinkonurnar, Ólöf Helga Haraldsdóttir á Eyrarbakka og Erna Gísladóttir fjárbændur á Eyrarbakka, ásamt kindinni Mæju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forystukindin Mæja á Eyrarbakka er engin venjuleg kind því það sem henni þykir best að borða eru mandarínur, helst með berkinum og svo er hún líka hrifin af allskonar grænmeti. Vinkonurnar Ólöf Helga og Erna eru saman með um 30 kindur á Eyrarbakka þar sem þær vinna verkin saman og hafa góðan félagsskap af hvor annarri og kindunum. Fallegar ljósmyndir eru uppi á veggjum í fjárhúsinu og meira að segja aðventuljós í einum glugganum. Ein kind vekur sérstaka athygli í húsinu en það er hún Mæja forystukind, sem elskar fátt meira en mandarínur. „Hún er orðin mandarínukerling, alveg elskar mandarínur. Þetta var í kringum fengitímann núna, þá var ég að maula á mandarínu og hún vildi endilega fá og hefur ekki stoppað síðan,” segir Ólöf Helga, eigandi Mæju. „Já, þetta er spés, ég hélt að ekkert dýr vildi borða mandarínu eða súra ávexti yfir höfuð, þannig að þetta er skemmtilegt,” segir Ólöf Helga hlægjandi. En hvernig karakter er Mæja? „Hún er mjög skrýtin kind, það er bara þannig. En mjög skemmtileg og hún er alveg með skemmtilegri kindum, sem ég hef átt um ævina og hef ég átt þær margar, hún er alveg í uppáhaldi,” segir Ólöf Helga. Mæja er sólgin í mandarínur og allskonar grænmeti.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hefur Erna séð kindur borða mandarínur? „Nei, þetta er fyrsta kindin, sem ég veit til þess að geri það.” Og þér finnst gaman af kindum og að stússast í þessu? „Já, mikið gaman, mjög mikið,” segir Erna. Og kindurnar hjá vinkonunum eru líka vitlausar í grænmeti með heyinu, sem þær fá en þar er blómkál og brokkolí í mestu uppáhaldi. Mæju finnst ekkert að því þó börkurinn sé á mandarínunum þegar hún borðar þær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Sjá meira
Vinkonurnar Ólöf Helga og Erna eru saman með um 30 kindur á Eyrarbakka þar sem þær vinna verkin saman og hafa góðan félagsskap af hvor annarri og kindunum. Fallegar ljósmyndir eru uppi á veggjum í fjárhúsinu og meira að segja aðventuljós í einum glugganum. Ein kind vekur sérstaka athygli í húsinu en það er hún Mæja forystukind, sem elskar fátt meira en mandarínur. „Hún er orðin mandarínukerling, alveg elskar mandarínur. Þetta var í kringum fengitímann núna, þá var ég að maula á mandarínu og hún vildi endilega fá og hefur ekki stoppað síðan,” segir Ólöf Helga, eigandi Mæju. „Já, þetta er spés, ég hélt að ekkert dýr vildi borða mandarínu eða súra ávexti yfir höfuð, þannig að þetta er skemmtilegt,” segir Ólöf Helga hlægjandi. En hvernig karakter er Mæja? „Hún er mjög skrýtin kind, það er bara þannig. En mjög skemmtileg og hún er alveg með skemmtilegri kindum, sem ég hef átt um ævina og hef ég átt þær margar, hún er alveg í uppáhaldi,” segir Ólöf Helga. Mæja er sólgin í mandarínur og allskonar grænmeti.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hefur Erna séð kindur borða mandarínur? „Nei, þetta er fyrsta kindin, sem ég veit til þess að geri það.” Og þér finnst gaman af kindum og að stússast í þessu? „Já, mikið gaman, mjög mikið,” segir Erna. Og kindurnar hjá vinkonunum eru líka vitlausar í grænmeti með heyinu, sem þær fá en þar er blómkál og brokkolí í mestu uppáhaldi. Mæju finnst ekkert að því þó börkurinn sé á mandarínunum þegar hún borðar þær.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Sjá meira