ONE um allan heim Einar G Harðarson skrifar 5. janúar 2024 10:01 Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. ONE fer eftir öllum stöðlum á borð við KYC, AML og FAFT (sem Ísland var sett á lista hjá) í fjármálaheiminum og er lögleg í alla staði. Flestar aðrar rafmyntir hafa fengið þann stimpil að vera „myntir sem þjóna ólöglegri starfsemi“. ONE hefur af sumum verið sett í þann flokk vegna þekkingarskorts. Eins og Libra sem byggði á sömu gildum hefur ONE mætt mikilli andstöðu frá fjármálaheiminum. Enda er kostnaður við rekstur rafmyntakerfis mun minni en bankakerfisins sem styðst við Fiat peninga eða seðla. Reynt hefur verið að stöðva myntina ONE með margs konar hindrunum en það hefur ekki tekist og mun ekki takast. Ein af þessum hindrunum er að setja ekki reglugerðir fyrir rafmyntir. Með því að setja ekki lög og reglur er ekki hægt að segja að myntin sé lögleg en ekki heldur ólögleg, nema litið sé svo á að allar rafmyntir séu ólöglegar. Nú, seint og síðar árið 2024, verða reglugerðir MiCA virkjaðar og munu taka gildi nú í sumar frá Evrópska seðlabankanum. Allar áætlanir ONE um hvernig þær yrðu hafa staðist. Með töfum hefur seðlabanki EU gefið „gömlu” fjármálastofnunum færi á að undirbúa sig undir rafmyntavæðinguna og jafnframt að undirbúa eigin rafmynt CBDC eða Central Bank Digital Currency. Forseti Alþjóðabankans Kristalína Georgieva sagði fyrir stuttu: „Fyrirtæki og bankar, undirbúið ykkur strax undir að rafmyntin er að koma. Því verður ekki frestað.“ Ekki hægt að skapa verðbólgu Rafmyntir eru framleiddar í ákveðnu magni og ekki hægt að framleiða meira en ákveðið er í upphafi. Það getur svo tekið mörg ár að framleiða það magn sem ákveðið var. Þannig er ekki hægt að prenta meira og því ekki hægt að skapa verðbólgu og um leið veikingu myntarinnar. Hins vegar vilja þeir sem framleiða CBCD hafa glugga fyrir þennan þátt sem gerir myntina gallaða eða fellanlega, eins og alla aðra gömlu gjaldmiðlana. Fyrirtæki á Íslandi búa við tvöfalt til þrefalt hagkerfi á meðan hinn almenni maður býr við eitt hagkerfi. Á Íslandi eru í raun þrjú hagkerfi; króna, verðtryggð króna og erlendur gjaldmiðill. Eini gjaldmiðillinn sem hinn almenni maður getur notað er krónan. ONE er núna að breiðast mjög hratt út í heiminum m.a. vegna stöðugleika myntarinnar. Þar sem hinn venjulegi gjaldmiðill er ríkjandi þá er notkun á ONE orðin eins og einn af tveimur gjaldmiðlum eða annað af tveimur hagkerfum. Borgað er í dag að hluta með ONE og að hluta með gjaldmiðli þjóðarinnar. ONE hefur á síðustu árum hækkað úr 0,5 € í 42,5 € á meðan gjaldmiðlar ríkja hafa nær allir lækkað í verði. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einar G. Harðarson Rafmyntir Mest lesið Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen Skoðun Skoðun Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Skoðun Framsókn í geðheilbrigðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen skrifar Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Við viljum – kröfugerð fólks með fötlun! Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. ONE fer eftir öllum stöðlum á borð við KYC, AML og FAFT (sem Ísland var sett á lista hjá) í fjármálaheiminum og er lögleg í alla staði. Flestar aðrar rafmyntir hafa fengið þann stimpil að vera „myntir sem þjóna ólöglegri starfsemi“. ONE hefur af sumum verið sett í þann flokk vegna þekkingarskorts. Eins og Libra sem byggði á sömu gildum hefur ONE mætt mikilli andstöðu frá fjármálaheiminum. Enda er kostnaður við rekstur rafmyntakerfis mun minni en bankakerfisins sem styðst við Fiat peninga eða seðla. Reynt hefur verið að stöðva myntina ONE með margs konar hindrunum en það hefur ekki tekist og mun ekki takast. Ein af þessum hindrunum er að setja ekki reglugerðir fyrir rafmyntir. Með því að setja ekki lög og reglur er ekki hægt að segja að myntin sé lögleg en ekki heldur ólögleg, nema litið sé svo á að allar rafmyntir séu ólöglegar. Nú, seint og síðar árið 2024, verða reglugerðir MiCA virkjaðar og munu taka gildi nú í sumar frá Evrópska seðlabankanum. Allar áætlanir ONE um hvernig þær yrðu hafa staðist. Með töfum hefur seðlabanki EU gefið „gömlu” fjármálastofnunum færi á að undirbúa sig undir rafmyntavæðinguna og jafnframt að undirbúa eigin rafmynt CBDC eða Central Bank Digital Currency. Forseti Alþjóðabankans Kristalína Georgieva sagði fyrir stuttu: „Fyrirtæki og bankar, undirbúið ykkur strax undir að rafmyntin er að koma. Því verður ekki frestað.“ Ekki hægt að skapa verðbólgu Rafmyntir eru framleiddar í ákveðnu magni og ekki hægt að framleiða meira en ákveðið er í upphafi. Það getur svo tekið mörg ár að framleiða það magn sem ákveðið var. Þannig er ekki hægt að prenta meira og því ekki hægt að skapa verðbólgu og um leið veikingu myntarinnar. Hins vegar vilja þeir sem framleiða CBCD hafa glugga fyrir þennan þátt sem gerir myntina gallaða eða fellanlega, eins og alla aðra gömlu gjaldmiðlana. Fyrirtæki á Íslandi búa við tvöfalt til þrefalt hagkerfi á meðan hinn almenni maður býr við eitt hagkerfi. Á Íslandi eru í raun þrjú hagkerfi; króna, verðtryggð króna og erlendur gjaldmiðill. Eini gjaldmiðillinn sem hinn almenni maður getur notað er krónan. ONE er núna að breiðast mjög hratt út í heiminum m.a. vegna stöðugleika myntarinnar. Þar sem hinn venjulegi gjaldmiðill er ríkjandi þá er notkun á ONE orðin eins og einn af tveimur gjaldmiðlum eða annað af tveimur hagkerfum. Borgað er í dag að hluta með ONE og að hluta með gjaldmiðli þjóðarinnar. ONE hefur á síðustu árum hækkað úr 0,5 € í 42,5 € á meðan gjaldmiðlar ríkja hafa nær allir lækkað í verði. Höfundur er löggiltur fasteignasali.
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun