Skiptir um trúfélag og íhugar að gerast djákni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. janúar 2024 13:17 Shia Labeouf íhugar að gerast djákni í kaþólsku kirkjunni. Rich Fury/Getty Images Bandaríski leikarinn Shia Labeouf hefur skráð sig í kaþólsku kirkjuna. Hann íhugar jafnframt að gerast djákni og starfa fyrir kirkjuna. Hollywood Reporter greinir frá þessu en miðillinn hefur eftir Robert Barron, biskupi við kirkjuna í Minnesota ríki að Shia hafi undirgengist sakramenti kirkjunnar og þannig verið staðfestur sem félagi í kirkjunni. Þá hefur miðillinn eftir öðrum presti að leikarinn vilji gerast djákni einhvern tímann í framtíðinni. Það hafi veitt leikaranum innblástur að fara með hlutverk ítalska prestsins Padre Pio í samnefndri mynd árið 2020. Í umfjöllun miðilsins kemur fram að Shia hafi verið alinn upp í gyðingdómi af móður hans. Faðir hans hafi verið kristinn. Haft er eftir leikaranum að hann hafi dregist að kaþólskri trú vegna erfiðleika í einkalífi sínu, meðal annars vegna áfengisvandamála. Hann var meðal annars kærður af fyrrverandi kærustunni sinni, söngkonunni FKA Twigs árið 2020. Hún sakaði leikarann um að hafa beitt sig ofbeldi á meðan sambandi þeirra stóð. Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira
Hollywood Reporter greinir frá þessu en miðillinn hefur eftir Robert Barron, biskupi við kirkjuna í Minnesota ríki að Shia hafi undirgengist sakramenti kirkjunnar og þannig verið staðfestur sem félagi í kirkjunni. Þá hefur miðillinn eftir öðrum presti að leikarinn vilji gerast djákni einhvern tímann í framtíðinni. Það hafi veitt leikaranum innblástur að fara með hlutverk ítalska prestsins Padre Pio í samnefndri mynd árið 2020. Í umfjöllun miðilsins kemur fram að Shia hafi verið alinn upp í gyðingdómi af móður hans. Faðir hans hafi verið kristinn. Haft er eftir leikaranum að hann hafi dregist að kaþólskri trú vegna erfiðleika í einkalífi sínu, meðal annars vegna áfengisvandamála. Hann var meðal annars kærður af fyrrverandi kærustunni sinni, söngkonunni FKA Twigs árið 2020. Hún sakaði leikarann um að hafa beitt sig ofbeldi á meðan sambandi þeirra stóð.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira