Hvílir sig á samfélagsmiðlum og sjálfsfróun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2024 15:24 Nökkvi Fjalar ætlar sér stóra hluti á árinu 2024. HI beauty Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að taka sér níutíu daga hlé frá samfélagsmiðlum og sjálfsfróun. Hann ætlar að vakna snemma, borða hollt og leggja allt sitt í vinnuna. Þetta kemur fram í færslu Nökkva Fjalars á Instagram. Þar segist hann leggja í breytingarnar til að geta einbeitt sér að áhrifavaldafyrirtækinu sínu Lydiu. Nökkvi hefur undanfarin ár verið búsettur í London. Þar var hann þar til í vor hluti af fyrirtækinu Swipe Media en seldi hlut sinn til sameigenda. Við tók uppbygging Lydiu sem hann ætlar að helga næstu þrjá mánuði. View this post on Instagram A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar) Nökkvi varð einhleypur á liðnu ári eftir að upp úr slitnaði í sambandi hans og Emblu Wigum förðunarfræðings. Í færslunni á Instagram telur Nökkvi upp breytingarnar sem verða á næstu níutíu dögum. Hann ætlar að hverfa af samfélagsmiðlum, vakna fyrir klukkan fimm, stunda líkamsrækt sex sinnum í viku, borða hollan mat, fasta þrisvar í viku og þá verður engin sjálfsfróun á dagskrá. Hann ætlar að lesa eða hlusta á 24 bækur á þessum tíma, taka inn vítamínin sín og gefa allt í fyrirtækið sitt. „Lífið verður aldrei samt ef þú hverfur í níutíu daga. Sjáumst aftur eftir níutíu daga,“ segir Nökkvi Fjalar. Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51 Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið Fleiri fréttir Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu Nökkva Fjalars á Instagram. Þar segist hann leggja í breytingarnar til að geta einbeitt sér að áhrifavaldafyrirtækinu sínu Lydiu. Nökkvi hefur undanfarin ár verið búsettur í London. Þar var hann þar til í vor hluti af fyrirtækinu Swipe Media en seldi hlut sinn til sameigenda. Við tók uppbygging Lydiu sem hann ætlar að helga næstu þrjá mánuði. View this post on Instagram A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar) Nökkvi varð einhleypur á liðnu ári eftir að upp úr slitnaði í sambandi hans og Emblu Wigum förðunarfræðings. Í færslunni á Instagram telur Nökkvi upp breytingarnar sem verða á næstu níutíu dögum. Hann ætlar að hverfa af samfélagsmiðlum, vakna fyrir klukkan fimm, stunda líkamsrækt sex sinnum í viku, borða hollan mat, fasta þrisvar í viku og þá verður engin sjálfsfróun á dagskrá. Hann ætlar að lesa eða hlusta á 24 bækur á þessum tíma, taka inn vítamínin sín og gefa allt í fyrirtækið sitt. „Lífið verður aldrei samt ef þú hverfur í níutíu daga. Sjáumst aftur eftir níutíu daga,“ segir Nökkvi Fjalar.
Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51 Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið Fleiri fréttir Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Sjá meira
Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51
Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52