Júlíana Sara sagði já við þyrluflugmanninn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2024 09:41 Júlíana og Andri byrjuðu saman sumarið 2019. Skjáskot. Júlíana Sara Gunnarsdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Andri Jóhannesson þyrluflugmaður trúlofuðu sig á gamlársdag. „Allan daginn og alltaf JÁ. Gamlársdagur var fullkominn,“ skrifaði parið og birti fallega myndasyrpu af þeim á samfélagsmiðlinum Instagram. Júlíana og Sara og Andri byrjuðu saman sumarið 2019. Bæði eiga þau tvö börn úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Júlíana Sara var ein af handritshöfundum Áramótaskaupsins 2023 en er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttaröðunum, Þær tvær og Venjulegt fólk. Dreifði blárri gufu fyrir Birgittu Andri starfar sem þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni og var sá sem kom að kynjaveislu stjörnuparsins Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar síðastliðið sumar þar sem hann dreifði blárri gufu yfir sjóinn við Ægisíðu. Í kjölfarið var athæfið gagnrýnt á samfélagsmiðlum þar sem fólk velti fyrir sér kostnaði og umhverfisáhrifum flugferðarinnar. „Þetta var örugglega ódýrasta þyrluflug sem ég hef flogið. Þetta var bara klink miðað við það sem ferðamenn og aðrir eyða,“ sagði Andri í samtali við Viðskiptablaðið. Júlíana Sara í hlutverki sínu.RÚV Júlíana Sara og Andri sameinuðu krafta sína í Áramótaskaupinu í atriði þar sem gert var grín að LXS-vinkvennahópnum og kynjaveislunni í sumar. Nú voru LXS stelpurnar í heita pottinum í sumarbústað og sú sem Júlíana Sara lék var búin að fá sér hund. Nema hún kallaði til þyrlu sem dældi út blárri gufu til að tilkynna kyn hundsins. Andri var í þyrlunni og sá um þann þátt atriðisins. Ástin og lífið Tímamót Áramót Tengdar fréttir Versta sjónvarpsefni ársins hjá sumum en fullt hús hjá öðrum Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Besta Skaup nokkru sinni eða algjörlega ömurlegt? Það fer eftir því hvern þú spyrð. 1. janúar 2024 01:42 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
„Allan daginn og alltaf JÁ. Gamlársdagur var fullkominn,“ skrifaði parið og birti fallega myndasyrpu af þeim á samfélagsmiðlinum Instagram. Júlíana og Sara og Andri byrjuðu saman sumarið 2019. Bæði eiga þau tvö börn úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Júlíana Sara var ein af handritshöfundum Áramótaskaupsins 2023 en er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttaröðunum, Þær tvær og Venjulegt fólk. Dreifði blárri gufu fyrir Birgittu Andri starfar sem þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni og var sá sem kom að kynjaveislu stjörnuparsins Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar síðastliðið sumar þar sem hann dreifði blárri gufu yfir sjóinn við Ægisíðu. Í kjölfarið var athæfið gagnrýnt á samfélagsmiðlum þar sem fólk velti fyrir sér kostnaði og umhverfisáhrifum flugferðarinnar. „Þetta var örugglega ódýrasta þyrluflug sem ég hef flogið. Þetta var bara klink miðað við það sem ferðamenn og aðrir eyða,“ sagði Andri í samtali við Viðskiptablaðið. Júlíana Sara í hlutverki sínu.RÚV Júlíana Sara og Andri sameinuðu krafta sína í Áramótaskaupinu í atriði þar sem gert var grín að LXS-vinkvennahópnum og kynjaveislunni í sumar. Nú voru LXS stelpurnar í heita pottinum í sumarbústað og sú sem Júlíana Sara lék var búin að fá sér hund. Nema hún kallaði til þyrlu sem dældi út blárri gufu til að tilkynna kyn hundsins. Andri var í þyrlunni og sá um þann þátt atriðisins.
Ástin og lífið Tímamót Áramót Tengdar fréttir Versta sjónvarpsefni ársins hjá sumum en fullt hús hjá öðrum Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Besta Skaup nokkru sinni eða algjörlega ömurlegt? Það fer eftir því hvern þú spyrð. 1. janúar 2024 01:42 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Versta sjónvarpsefni ársins hjá sumum en fullt hús hjá öðrum Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Besta Skaup nokkru sinni eða algjörlega ömurlegt? Það fer eftir því hvern þú spyrð. 1. janúar 2024 01:42
Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“