Þrjátíu látnir hið minnsta og fjölda enn leitað Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2024 06:32 Mikill fjöldi húsa eyðilagðist í Kanazawa í Ishikawa-héraði í stóra skjálftanum í gær. AP Talsmenn yfirvalda í Ishikawa-héraði í Japan hafa staðfest að þrjátíu hið minnsta hafi látið lífið í stóra skjálftanum sem reið í gær og varð til þess að fjöldi bygginga eyðilagðist og flóðbylgja skall á landið. Fjölda fólks er enn leitað. Um þúsund manna björgunarlið leitar nú að fólki sem talið er að kunni að vera grafið í húsarústum og hefur japanski herinn unnið að því að koma hjálpargögnum til þeirra sem hafa neyðst til að flýja heimili sín. Ýmsar hindranir á vegum – bæði vegna skemmdra húsa, bilaðra bíla og fallinna trjáa – hafa torveldað björgunarstarf. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð og átti upptök sín í Japanshafi, vestur af Japan, um klukkan 16 að staðartíma í gær. Yfirvöld gáfu strax út flóðbylgjuviðvörun og beindi því strax til fólks að leita á hærri stað í landslagi. Flóðbylgjan náði allt að metra að hæð, en flóðbylgjuviðvörunum hefur nú verið aflétt. Stór markaður brann til kaldra kola í Wajima eftir að eldur kom upp í kjölfar skjálftans. AP Fumio Kishida, forsætisráðherra Japans, segir að eyðilegginguna mikla og ljóst að manntjónið sé mikið. Talsmenn yfirvalda staðfesta að fimmtán hið minnsta hafi látist í borginni Wajima, sex í Suzu nyrst á Noto-skaganum, og fimm í Nanao. Þá hafa einhverjir fundist látnir í Hakui, Anamizu og Shika. Talsvert hefur verið um eftirskjálfta frá því að stóri skjálftinn reið yfir í gær og hefur sá stærsti mælst 6 að stærð. Japan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Enn leitað að fólki eftir jarðskjálftann í Japan Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir Japan á nýársdag að sögn yfirvalda. Fjöldi húsa eyðilagðist, um 33 þúsund heimili eru án rafmagns og mörg þúsund manns hafa flúið vesturströndina vegna hættu á flóðbylgjum. 2. janúar 2024 00:01 Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan eftir skjálfta 7,6 að stærð Yfirvöld í Japan hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að skjálfti 7,6 að stærð reið yfir í Japanshafi, vestur af landinu. 1. janúar 2024 08:06 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Um þúsund manna björgunarlið leitar nú að fólki sem talið er að kunni að vera grafið í húsarústum og hefur japanski herinn unnið að því að koma hjálpargögnum til þeirra sem hafa neyðst til að flýja heimili sín. Ýmsar hindranir á vegum – bæði vegna skemmdra húsa, bilaðra bíla og fallinna trjáa – hafa torveldað björgunarstarf. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð og átti upptök sín í Japanshafi, vestur af Japan, um klukkan 16 að staðartíma í gær. Yfirvöld gáfu strax út flóðbylgjuviðvörun og beindi því strax til fólks að leita á hærri stað í landslagi. Flóðbylgjan náði allt að metra að hæð, en flóðbylgjuviðvörunum hefur nú verið aflétt. Stór markaður brann til kaldra kola í Wajima eftir að eldur kom upp í kjölfar skjálftans. AP Fumio Kishida, forsætisráðherra Japans, segir að eyðilegginguna mikla og ljóst að manntjónið sé mikið. Talsmenn yfirvalda staðfesta að fimmtán hið minnsta hafi látist í borginni Wajima, sex í Suzu nyrst á Noto-skaganum, og fimm í Nanao. Þá hafa einhverjir fundist látnir í Hakui, Anamizu og Shika. Talsvert hefur verið um eftirskjálfta frá því að stóri skjálftinn reið yfir í gær og hefur sá stærsti mælst 6 að stærð.
Japan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Enn leitað að fólki eftir jarðskjálftann í Japan Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir Japan á nýársdag að sögn yfirvalda. Fjöldi húsa eyðilagðist, um 33 þúsund heimili eru án rafmagns og mörg þúsund manns hafa flúið vesturströndina vegna hættu á flóðbylgjum. 2. janúar 2024 00:01 Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan eftir skjálfta 7,6 að stærð Yfirvöld í Japan hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að skjálfti 7,6 að stærð reið yfir í Japanshafi, vestur af landinu. 1. janúar 2024 08:06 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Enn leitað að fólki eftir jarðskjálftann í Japan Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir Japan á nýársdag að sögn yfirvalda. Fjöldi húsa eyðilagðist, um 33 þúsund heimili eru án rafmagns og mörg þúsund manns hafa flúið vesturströndina vegna hættu á flóðbylgjum. 2. janúar 2024 00:01
Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan eftir skjálfta 7,6 að stærð Yfirvöld í Japan hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að skjálfti 7,6 að stærð reið yfir í Japanshafi, vestur af landinu. 1. janúar 2024 08:06