Segir hatursfulla umræðu ekki hafa haft neitt að gera með stjórnmálin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 22:40 Sanna segir það vera synd að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál. EPA/Kimmo Brandt Sanna Marin fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands segir margar ungar konur velta fyrir sér að fara í stjórnmál en hika við það vegna hatursfullar umræðu á samfélagsmiðlum. Sanna vakti athygli í fyrrasumar þegar myndbönd af henni að skemmta sér með vinum sínum fóru í dreifingu á internetið. Í kjölfar lekans logaði samfélagsumræðan í Finnlandi og kallað var eftir afsögn hennar úr embætti. Hún segir að aðkastið sem hún varð fyrir á sínum tíma hafa verið grimmt og kynbundið. Snerist um útlit Sanna heldur því fram að fjaðrafokið varðandi myndefnið sem var lekið hafi ekki haft neitt að gera með stjórnmálaferil hennar eða skoðanir. Hún segir viðbrögð ýmissa aðila hafa haft meira að gera með útlit hennar heldur en hvernig hún stytti sér stundir. „Ég var of ungleg í útliti, ég leit of kynferðislega út í myndböndunum. Og sumir kunnu ekki að meta það,“ segir hún í viðtali við norska ríkismiðilinn NRK. Synd og skömm Hún segir það vera synd og skömm að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál eða að hafa áhrif á stjórn landsins þar sem þær eigi fullt erindi til þess. Sanna yfirgaf finnsk stjórnmál í kjölfar ósigurs í kosningum í vor og segist ekki hyggja á að snúa aftur þangað. Í september tók hún við nýju starfi hjá Stofnun Tony Blair en markmið stofnunarinnar er sagt vera að þróa pólitískar hugmyndir öllum þjóðum heims til hagsbóta. Stofnunin er staðsett í London og er óhagnaðardrifin. Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Sanna vakti athygli í fyrrasumar þegar myndbönd af henni að skemmta sér með vinum sínum fóru í dreifingu á internetið. Í kjölfar lekans logaði samfélagsumræðan í Finnlandi og kallað var eftir afsögn hennar úr embætti. Hún segir að aðkastið sem hún varð fyrir á sínum tíma hafa verið grimmt og kynbundið. Snerist um útlit Sanna heldur því fram að fjaðrafokið varðandi myndefnið sem var lekið hafi ekki haft neitt að gera með stjórnmálaferil hennar eða skoðanir. Hún segir viðbrögð ýmissa aðila hafa haft meira að gera með útlit hennar heldur en hvernig hún stytti sér stundir. „Ég var of ungleg í útliti, ég leit of kynferðislega út í myndböndunum. Og sumir kunnu ekki að meta það,“ segir hún í viðtali við norska ríkismiðilinn NRK. Synd og skömm Hún segir það vera synd og skömm að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál eða að hafa áhrif á stjórn landsins þar sem þær eigi fullt erindi til þess. Sanna yfirgaf finnsk stjórnmál í kjölfar ósigurs í kosningum í vor og segist ekki hyggja á að snúa aftur þangað. Í september tók hún við nýju starfi hjá Stofnun Tony Blair en markmið stofnunarinnar er sagt vera að þróa pólitískar hugmyndir öllum þjóðum heims til hagsbóta. Stofnunin er staðsett í London og er óhagnaðardrifin.
Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37