Íslenskir pílufarar í sérhönnuðum sparifötum í Ally Pally Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 21:01 Íslenski hópurinn tekur sig vel út. Aðsend Eins og síðustu ár hefur sannkallað píluæði gripið um sig á Íslandi í kringum jólin. Hópur Íslendinga fór skrefinu lengra en flestir og situr í þessum rituðu orðum í höllinni í sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er fyrir löngu orðið hluti af jólahefðum margra Íslendinga og fylgjast margir spenntir með þessari íþrótt, sem virðist vera nokkuð einföld, í kringum jólahátíðina og fyrstu daga nýja ársins. Sala á varningi tengdum íþróttinni er líklega aldrei meiri en í kringum mótið og borið hefur á því undanfarin ár að Íslendingar eru farnir að gera sér ferð út fyrir landsteinana til að fylgjast með mótinu með berum augum. Útvarpsmaðurinn og vallarþulurinn Páll Sævar Guðjónsson hefur lýst heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjónvarpi af stakri snilld undanfarin ár, en hann fékk hins vegar stutt frí frá lýsingunni í ár til að láta gamlan draum loksins rætast. Páll Sævar er um þessar mundir staddur í höllinni, Ally Pally, þar sem hann og vinafólk hans fylgist með nokkrum af bestu pílukösturum heims. Eins og venjan er í Ally Pally mættu Páll Sævar og föruneyti hans í áberandi einkennisklæðnaði og skarta þau sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Útvarspmaðurinn, vallarþulurinn og lýsandinn sendi Vísi myndir af hópnum og er óhætt að segja að einkennisbúningurinn hafi heppnast vel eins og sjá má. Búningur karlanna ber íslenska skaldamerkið á bakinu.Aðsend Pílukast Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er fyrir löngu orðið hluti af jólahefðum margra Íslendinga og fylgjast margir spenntir með þessari íþrótt, sem virðist vera nokkuð einföld, í kringum jólahátíðina og fyrstu daga nýja ársins. Sala á varningi tengdum íþróttinni er líklega aldrei meiri en í kringum mótið og borið hefur á því undanfarin ár að Íslendingar eru farnir að gera sér ferð út fyrir landsteinana til að fylgjast með mótinu með berum augum. Útvarpsmaðurinn og vallarþulurinn Páll Sævar Guðjónsson hefur lýst heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjónvarpi af stakri snilld undanfarin ár, en hann fékk hins vegar stutt frí frá lýsingunni í ár til að láta gamlan draum loksins rætast. Páll Sævar er um þessar mundir staddur í höllinni, Ally Pally, þar sem hann og vinafólk hans fylgist með nokkrum af bestu pílukösturum heims. Eins og venjan er í Ally Pally mættu Páll Sævar og föruneyti hans í áberandi einkennisklæðnaði og skarta þau sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Útvarspmaðurinn, vallarþulurinn og lýsandinn sendi Vísi myndir af hópnum og er óhætt að segja að einkennisbúningurinn hafi heppnast vel eins og sjá má. Búningur karlanna ber íslenska skaldamerkið á bakinu.Aðsend
Pílukast Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira