Dæmdir í áralangt fangelsi fyrir ljóðlestur gegn átökunum í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2023 07:04 Mennirnir voru dæmdir í Mosvku í gær. Dómstóll í Moskvu í Rússlandi hefur dæmt tvo menn fyrir að flytja ljóð og vera viðstaddir upplesturinn en um var að ræða mótmæli gegn átökunum í Úkraínu. Artyom Kamardin, 33 ára, var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ljóðlestur og Yegor Shtovba, 23 ára, í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að vera viðstaddur. Mikið öryggisgæsla var í dómsalnum þegar dómurinn var kveðinn upp og gerðu stuðningsmenn mannanna hróp að dómaranum og yfirvöldum þegar gert var grein fyrir niðurstöðunni. Nokkrir þeirra voru handteknir fyrir utan dómshúsið samkvæmt blaðamanni AFP. Þúsundir hafa verið handteknir í Rússlandi fyrir að mótmæla innrásinni í Úkraínu og ströng lög verið sett til höfuðs mótmælendum. Kamardin hefur greint frá því að hafa verið nauðgað af lögreglumönnum og neyddur til að taka upp afsökunarbeiðni, undir hótunum gegn eiginkonu hans. Hann sagði fyrir dómi að hann hefði ekki vitað að hann væri að brjóta lög þegar hann las upp ljóð gegn átökunum og hrópaði slagorð gegn „Nýja-Rússlandi“. „Ég er ekki hetja og það var ekki ætlun mín að fara í fangelsi skoðanna minna vegna,“ sagði hann í yfirlýsingu. Shtovba neitaði einnig að hafa gert nokkuð rangt. „Hvað hef ég gert sem er ólöglegt? Lesið ljóð?“ spurði hann. Guardian fjallar ítarlega um málið. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira
Artyom Kamardin, 33 ára, var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ljóðlestur og Yegor Shtovba, 23 ára, í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að vera viðstaddur. Mikið öryggisgæsla var í dómsalnum þegar dómurinn var kveðinn upp og gerðu stuðningsmenn mannanna hróp að dómaranum og yfirvöldum þegar gert var grein fyrir niðurstöðunni. Nokkrir þeirra voru handteknir fyrir utan dómshúsið samkvæmt blaðamanni AFP. Þúsundir hafa verið handteknir í Rússlandi fyrir að mótmæla innrásinni í Úkraínu og ströng lög verið sett til höfuðs mótmælendum. Kamardin hefur greint frá því að hafa verið nauðgað af lögreglumönnum og neyddur til að taka upp afsökunarbeiðni, undir hótunum gegn eiginkonu hans. Hann sagði fyrir dómi að hann hefði ekki vitað að hann væri að brjóta lög þegar hann las upp ljóð gegn átökunum og hrópaði slagorð gegn „Nýja-Rússlandi“. „Ég er ekki hetja og það var ekki ætlun mín að fara í fangelsi skoðanna minna vegna,“ sagði hann í yfirlýsingu. Shtovba neitaði einnig að hafa gert nokkuð rangt. „Hvað hef ég gert sem er ólöglegt? Lesið ljóð?“ spurði hann. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira