Littler búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2023 13:31 Luke Littler ræðir við fjölmiðla eftir sigurinn á Matt Campbell í 32 manna úrslitum á HM í pílukasti. getty/Steven Paston Hinn sextán ára Luke Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er þegar búinn að vinna sér inn dágóða upphæð í verðlaunafé. Hann er búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða því. Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á HM með sigri á Matt Campbell í gær, 4-1. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM í pílukasti. Í sextán manna úrslitunum mætir Littler annað hvort Jim Williams eða heimsmeistaranum fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Sá síðarnefndi hefur mikið álit á Littler og segir að hann geti farið alla leið á HM og unnið mótið. Littler er ekki bara kominn í sextán manna úrslit heldur er hann öruggur með að minnsta kosti 35 þúsund pund í verðlaunafé. Það gerir rúmar sex milljónir íslenskra króna sem er dágóður slatti, hvað þá fyrir sextán ára barn. Littler er þegar búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu, sama hversu langt hann kemst á HM. „Allir vinir mínir eru að horfa á heima. Ég hef alltaf sagt að við þurfum að fara til Blackpool eða Alton Towers svo ég held þeir búist við því að ég borgi ferðina þangað sem ég geri,“ sagði Littler eftir sigurinn á Campbell í gær. Ef Littler kemst í átta manna úrslit fær hann fimmtíu þúsund pund (8,7 milljónir króna), hundrað þúsund (17,4 milljónir króna) fyrir að komast í undanúrslit, tvö hundruð þúsund (34,8 milljónir króna) fyrir silfrið og fimm hundruð þúsund (86,9 milljónir króna) fyrir að vinna HM. Pílukast Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á HM með sigri á Matt Campbell í gær, 4-1. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM í pílukasti. Í sextán manna úrslitunum mætir Littler annað hvort Jim Williams eða heimsmeistaranum fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Sá síðarnefndi hefur mikið álit á Littler og segir að hann geti farið alla leið á HM og unnið mótið. Littler er ekki bara kominn í sextán manna úrslit heldur er hann öruggur með að minnsta kosti 35 þúsund pund í verðlaunafé. Það gerir rúmar sex milljónir íslenskra króna sem er dágóður slatti, hvað þá fyrir sextán ára barn. Littler er þegar búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu, sama hversu langt hann kemst á HM. „Allir vinir mínir eru að horfa á heima. Ég hef alltaf sagt að við þurfum að fara til Blackpool eða Alton Towers svo ég held þeir búist við því að ég borgi ferðina þangað sem ég geri,“ sagði Littler eftir sigurinn á Campbell í gær. Ef Littler kemst í átta manna úrslit fær hann fimmtíu þúsund pund (8,7 milljónir króna), hundrað þúsund (17,4 milljónir króna) fyrir að komast í undanúrslit, tvö hundruð þúsund (34,8 milljónir króna) fyrir silfrið og fimm hundruð þúsund (86,9 milljónir króna) fyrir að vinna HM.
Pílukast Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira