Williams baðst afsökunar á ummælum sínum um heimsstyrjaldirnar Siggeir Ævarsson skrifar 27. desember 2023 21:01 Scott Williams lét misgáfuleg ummæli falla eftir sigur sinn Vísir/Getty Heimamaðurinn Scott Williams vann magnaðan sigur á Þjóðverjanum Martin Schindler í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag en ummæli Williams eftir viðureignina vöktu þó ekki síður athygli. Viðureignin endaði í oddaleik þar sem Willams hafði í raun verið að elta allan tímann en fór að lokum með magnaðan sigur af hólmi. Sigurreifur í viðtali eftir leikinn sagði Williams: „Áhorfendurnir! Ég hef aldrei haft slíkan stuðning áhorfenda. Við höfum unnið tvær heimsstyrjaldir og einn heimsmeistaratitil en þýsku áhorfendurnir hér voru magnaðir. Ég heyrði bara í þeim.“ Þessi ummæli fóru öfugt ofan í marga og Emma Paton, sem lýsti leiknum á Sky, baðst strax afsökunar á þeim. Williams fór sjálfur á Twitter eftir leikinn þar sem hann baðst afsökunar og viðurkenndi að ummælin hefði verið heimskuleg. In regards to what I said on stage earlier, it was a bit stupid!Love the people, the food and the venues!What was said was in the heat of the moment after a WICKED GAME vs Martin! Nothing was meant to harm anyone s feelings and I apologise profusely!Much love— Scott Williams (@Scottywills180) December 27, 2023 Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Viðureignin endaði í oddaleik þar sem Willams hafði í raun verið að elta allan tímann en fór að lokum með magnaðan sigur af hólmi. Sigurreifur í viðtali eftir leikinn sagði Williams: „Áhorfendurnir! Ég hef aldrei haft slíkan stuðning áhorfenda. Við höfum unnið tvær heimsstyrjaldir og einn heimsmeistaratitil en þýsku áhorfendurnir hér voru magnaðir. Ég heyrði bara í þeim.“ Þessi ummæli fóru öfugt ofan í marga og Emma Paton, sem lýsti leiknum á Sky, baðst strax afsökunar á þeim. Williams fór sjálfur á Twitter eftir leikinn þar sem hann baðst afsökunar og viðurkenndi að ummælin hefði verið heimskuleg. In regards to what I said on stage earlier, it was a bit stupid!Love the people, the food and the venues!What was said was in the heat of the moment after a WICKED GAME vs Martin! Nothing was meant to harm anyone s feelings and I apologise profusely!Much love— Scott Williams (@Scottywills180) December 27, 2023
Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira