Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 10:30 Öll körfuboltahöllin brann til kaldra kola. Skjámynd/@lequipe BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Ástæðan er að mikill eldur braust út í íþróttahöll félagsins og ekki tókst að bjarga húsinu. Hún brann til kaldra kola á jóladag. Sportica höllin var ekki aðeins körfuboltahöll heldur íþróttamiðstöð og sundlaug bæjarins. Það er talið að eldurinn hafi kviknað fyrst út frá rafmagni í sundlauginni áður en hann barst yfir í körfuboltahöllina. Les images de l'impressionnant incendie de Sportica, la salle de Gravelines Dunkerque Image : Dany Decaix pic.twitter.com/Np3Y0ww4Ko— L'ÉQUIPE (@lequipe) December 25, 2023 Enginn slasaðist sem betur fer í brunanum en það mátti sjá rosalegar myndir og myndbönd af því þegar allt íþróttahúsið var í björtu báli. Íþróttahöllin var byggð árið 1986 og tók þrjú þúsund manns á körfuboltaleikjum. Gravelines er ellefu þúsund manna bær í norður Frakklandi, við landamærin við Belgíu. Bærinn er meðal annars vinabær Fjarðabyggðar á Austurlandi. Gravelines-Dunkerque skrifaði um eldinn á samfélagsmiðlum sínum. „Það fer hrollur um mann að sjá þessa mynd þegar við minnumst allra gleðistundanna sem við höfum upplifað í þessu húsi,“ skrifaði félagið á samfélagsmiðla. Merci à tous pour vos messages de soutien.Les pompiers sont en train de faire le maximum pour venir à bout de cet incendie horrible qui est en train de détruire notre Sportica Merci à ces héros, nous leurs envoyons toute notre force pic.twitter.com/F4GdrdDqGl— BCM Basketball (@BCMBasket) December 25, 2023 Frakkland Körfubolti Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Ástæðan er að mikill eldur braust út í íþróttahöll félagsins og ekki tókst að bjarga húsinu. Hún brann til kaldra kola á jóladag. Sportica höllin var ekki aðeins körfuboltahöll heldur íþróttamiðstöð og sundlaug bæjarins. Það er talið að eldurinn hafi kviknað fyrst út frá rafmagni í sundlauginni áður en hann barst yfir í körfuboltahöllina. Les images de l'impressionnant incendie de Sportica, la salle de Gravelines Dunkerque Image : Dany Decaix pic.twitter.com/Np3Y0ww4Ko— L'ÉQUIPE (@lequipe) December 25, 2023 Enginn slasaðist sem betur fer í brunanum en það mátti sjá rosalegar myndir og myndbönd af því þegar allt íþróttahúsið var í björtu báli. Íþróttahöllin var byggð árið 1986 og tók þrjú þúsund manns á körfuboltaleikjum. Gravelines er ellefu þúsund manna bær í norður Frakklandi, við landamærin við Belgíu. Bærinn er meðal annars vinabær Fjarðabyggðar á Austurlandi. Gravelines-Dunkerque skrifaði um eldinn á samfélagsmiðlum sínum. „Það fer hrollur um mann að sjá þessa mynd þegar við minnumst allra gleðistundanna sem við höfum upplifað í þessu húsi,“ skrifaði félagið á samfélagsmiðla. Merci à tous pour vos messages de soutien.Les pompiers sont en train de faire le maximum pour venir à bout de cet incendie horrible qui est en train de détruire notre Sportica Merci à ces héros, nous leurs envoyons toute notre force pic.twitter.com/F4GdrdDqGl— BCM Basketball (@BCMBasket) December 25, 2023
Frakkland Körfubolti Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira