Jöfnuðu gamalt met sem enginn vill eiga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 11:17 Leikmenn Detroit Pistons eru vafalaust orðnir þreyttir á því að tapa. Vísir/Getty Leikmenn Detroit Pistons máttu þóla ellefu stiga tap er liðið heimsótti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á aðfaranótt aðfangadags, 126-115. Liðið hefur nú aðeins unnið tvo af fyrstu 29 leikjum tímabilsins og situr sem fastast á botni Austurdeildarinnar. Þá var þetta 26. tap Detroit Pistons í röð, sem er jöfnun á meti sem enginn vill eiga. Tveimur öðrum liðum hefur tekist að tapa 26 leikjum í röð, en Cleveland Cavaliers gerði það tímabilið 2010-2011 og Philadelphia 76ers tapaði einnig 26 leikjum í röð tímabilið 2013-2014. The Detroit Pistons are extending their losing streak to 26 (TWENTY-SIX) games 😳 pic.twitter.com/ZEX5cOc0rY— NBACentral (@TheDunkCentral) December 24, 2023 Þrátt fyrir þetta slæma gengi liðsins segist þjálfari liðsins, Monty Williams, þó vera stoltu af leikmönnunum. „Það er ömurlegt að tapa og við erum búnir að gera nóg af því í ár,“ sagði Williams. „En ég er stoltur af því að strákarnir halda alltaf áfram að berjast á hverju kvöldi.“ „Þessir strákar vilja ekki vera hluti af einhverri taphrinu. Þeir mæta á hverjum degi og eru einbeittir og hungraðir í að ná í sigur.“ NBA Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Liðið hefur nú aðeins unnið tvo af fyrstu 29 leikjum tímabilsins og situr sem fastast á botni Austurdeildarinnar. Þá var þetta 26. tap Detroit Pistons í röð, sem er jöfnun á meti sem enginn vill eiga. Tveimur öðrum liðum hefur tekist að tapa 26 leikjum í röð, en Cleveland Cavaliers gerði það tímabilið 2010-2011 og Philadelphia 76ers tapaði einnig 26 leikjum í röð tímabilið 2013-2014. The Detroit Pistons are extending their losing streak to 26 (TWENTY-SIX) games 😳 pic.twitter.com/ZEX5cOc0rY— NBACentral (@TheDunkCentral) December 24, 2023 Þrátt fyrir þetta slæma gengi liðsins segist þjálfari liðsins, Monty Williams, þó vera stoltu af leikmönnunum. „Það er ömurlegt að tapa og við erum búnir að gera nóg af því í ár,“ sagði Williams. „En ég er stoltur af því að strákarnir halda alltaf áfram að berjast á hverju kvöldi.“ „Þessir strákar vilja ekki vera hluti af einhverri taphrinu. Þeir mæta á hverjum degi og eru einbeittir og hungraðir í að ná í sigur.“
NBA Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira