Tvær ferðamannarútur fuku út af veginum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. desember 2023 23:42 Björgunarsveitir sinntu ýmsum verkefnum í kuldanum í dag. vísir/vilhelm Tvær litlar ferðamannarútur, með tuttugu farþega innanborðs, fuku af Útnesvegi utarlega á Snæfellsnesi í kvöld. Björgunarsveitir höfðu nóg að gera í kuldanum í dag. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að björgunarsveit af Snæfellsnesi hafi aðstoðað farþega rútanna sem komið var fyrir á Hótel Búðum. Atvikið átti sér stað klukkan átta í kvöld. „Vindur hefur spilað inn í og það er glæruhálka þarna. Það er búið að koma annarri rútunni upp á veg,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi. Önnur rútan fór verr úr slysinu og var nánast á hliðinni, segir Jón Þór. Enginn ferðamannanna slasaðist. Fleiri verkefni komu á borð björgunarsveita. Í Siglufirði var björgunarsveit kölluð út vegna fjögurra bíla sem festust Fljótamegin við Strákagöng. „Einhver snjóflóð höfðu fallið þar og það er verið að ferja fólk úr bílunum inn á Siglufjörð. Það er leiðindaveður þarna“ Auk þessa aðstoðuðu björgunarsveitir austan Hellisheiðar fimm bílstjóra sem höfðu fest bíla sína á heiðinni. Björgunarsveitir Snæfellsbær Fjallabyggð Ölfus Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Sjá meira
Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að björgunarsveit af Snæfellsnesi hafi aðstoðað farþega rútanna sem komið var fyrir á Hótel Búðum. Atvikið átti sér stað klukkan átta í kvöld. „Vindur hefur spilað inn í og það er glæruhálka þarna. Það er búið að koma annarri rútunni upp á veg,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi. Önnur rútan fór verr úr slysinu og var nánast á hliðinni, segir Jón Þór. Enginn ferðamannanna slasaðist. Fleiri verkefni komu á borð björgunarsveita. Í Siglufirði var björgunarsveit kölluð út vegna fjögurra bíla sem festust Fljótamegin við Strákagöng. „Einhver snjóflóð höfðu fallið þar og það er verið að ferja fólk úr bílunum inn á Siglufjörð. Það er leiðindaveður þarna“ Auk þessa aðstoðuðu björgunarsveitir austan Hellisheiðar fimm bílstjóra sem höfðu fest bíla sína á heiðinni.
Björgunarsveitir Snæfellsbær Fjallabyggð Ölfus Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Sjá meira