Bergrún Íris og Kolbrún nýtt par: „Soldið mikið skotin í þessari dásemd“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 23. desember 2023 14:36 Parið opinberaði samband sitt á dögunum. Instagram Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hefur fundið ástina í örmum Kolbrúnar Óskar Skaftadóttur. Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu. Náinn vinskapur þróaðist yfir í ástarsamband Smartland greindi frá því í október að Bergrún og fyrrum eiginmaður hennar, Andri Ómarsson, verkefnastjóri markaðsmála og upplifunar hjá Isavia, væru skilin. Samkvæmt heimildum fréttstofu hafa þær Bergrún Íris og Kolbrún verið nánar vinkonur í fjölda ára. Vinskapur þeirra hefur greinilega þróast undanfarið en þær opinberuðu ástarsamband sitt á dögunum. Kolbrún birti mynd af þeim saman á samfélagsmiðlinum Instagram með yfirskriftinni: „Soldið mikið skotin í þessari dásemd“ Instagram Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Setti þrjú vatnsglös á borðið en bjórglas fyrir mömmu sína Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir setti tappann í flöskuna og hvetur aðra til að fara eftir sínu fordæmi. Hún lýsir lífinu áður en hún hætti að drekka eins og að reyna að lifa lífinu með vanstillt útvarp. 8. nóvember 2023 10:41 Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30 Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. 26. apríl 2019 07:15 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu. Náinn vinskapur þróaðist yfir í ástarsamband Smartland greindi frá því í október að Bergrún og fyrrum eiginmaður hennar, Andri Ómarsson, verkefnastjóri markaðsmála og upplifunar hjá Isavia, væru skilin. Samkvæmt heimildum fréttstofu hafa þær Bergrún Íris og Kolbrún verið nánar vinkonur í fjölda ára. Vinskapur þeirra hefur greinilega þróast undanfarið en þær opinberuðu ástarsamband sitt á dögunum. Kolbrún birti mynd af þeim saman á samfélagsmiðlinum Instagram með yfirskriftinni: „Soldið mikið skotin í þessari dásemd“ Instagram
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Setti þrjú vatnsglös á borðið en bjórglas fyrir mömmu sína Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir setti tappann í flöskuna og hvetur aðra til að fara eftir sínu fordæmi. Hún lýsir lífinu áður en hún hætti að drekka eins og að reyna að lifa lífinu með vanstillt útvarp. 8. nóvember 2023 10:41 Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30 Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. 26. apríl 2019 07:15 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Setti þrjú vatnsglös á borðið en bjórglas fyrir mömmu sína Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir setti tappann í flöskuna og hvetur aðra til að fara eftir sínu fordæmi. Hún lýsir lífinu áður en hún hætti að drekka eins og að reyna að lifa lífinu með vanstillt útvarp. 8. nóvember 2023 10:41
Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30
Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. 26. apríl 2019 07:15