Íslenskur hópur mætir í sérhönnuðum jakkafötum í Ally Pally Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 09:31 Það er alltaf mikið fjör og mikið gaman á áhorfendapöllunum í Alexandra Palace. Getty/Zac Goodwin Heimsmeistaramótið í pílukasti er i fullum gangi og það er mikið um dýrðir á hverju kvöldi í Alexandra Palace eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. Áhorfendur mæta flestir í salinn í skemmtilegum búningum og gleðin er mikil í höllinni þar sem bestu píluspilarar heims keppa um heimsmeistaratitilinn. Páll Sævar Guðjónsson lýsir keppninni á Vodafone Sport og hann sagði frá leyndarmáli í heimsókn sinni í morgunútvarpið á Rás 2. „Það er gaman að segja frá því og ég ætla að segja frá smá leyndarmáli,“ sagði Páll Sævar í viðtali við Huldu Geirsdóttur og Rúnar Róbertsson. „Það er 22 manna hópur frá Íslandi sem er núna að fara í höllina 29. desember þegar átta manna úrslitin fara fram. Það er búið að búa til sérstök jakkaföt,“ sagði Páll Sævar. „Þau jakkaföt eiga eftir að slá í gegn en ég ætla ekki að segja meira. Þetta verður athyglisvert,“ sagði Páll. „Ég hvet ykkur til að fylgjast með kvölddagskránni 29. desember og sjá þennan viðburð vegna þess að sætin sem þessi hópur er með eru fremst við sviðið. Ég er alveg sannfærður um það að þessi hópur verður í mynd allt kvöldið,“ sagði Páll. Útsendingin frá heimsmeistaramótinu hefst í dag á Vodafone Sport klukkan 12.25. Pílukast Tengdar fréttir Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30 Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30 Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Áhorfendur mæta flestir í salinn í skemmtilegum búningum og gleðin er mikil í höllinni þar sem bestu píluspilarar heims keppa um heimsmeistaratitilinn. Páll Sævar Guðjónsson lýsir keppninni á Vodafone Sport og hann sagði frá leyndarmáli í heimsókn sinni í morgunútvarpið á Rás 2. „Það er gaman að segja frá því og ég ætla að segja frá smá leyndarmáli,“ sagði Páll Sævar í viðtali við Huldu Geirsdóttur og Rúnar Róbertsson. „Það er 22 manna hópur frá Íslandi sem er núna að fara í höllina 29. desember þegar átta manna úrslitin fara fram. Það er búið að búa til sérstök jakkaföt,“ sagði Páll Sævar. „Þau jakkaföt eiga eftir að slá í gegn en ég ætla ekki að segja meira. Þetta verður athyglisvert,“ sagði Páll. „Ég hvet ykkur til að fylgjast með kvölddagskránni 29. desember og sjá þennan viðburð vegna þess að sætin sem þessi hópur er með eru fremst við sviðið. Ég er alveg sannfærður um það að þessi hópur verður í mynd allt kvöldið,“ sagði Páll. Útsendingin frá heimsmeistaramótinu hefst í dag á Vodafone Sport klukkan 12.25.
Pílukast Tengdar fréttir Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30 Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30 Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30
Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30
Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25