Ástarsambandið kostaði hana landsliðssætið og hann starfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 08:30 Franziska Gritsch fær ekki lengur að vera í austurríska skíðalandsliðinu. Getty/Joan Cros Garcia Austurrísku landsliðskonunni Franzisku Gritsch hefur verið sparkað úr landsliði þjóðarinnar og hún er ekki sú eina sem er á leiðinni út. Ástarsamband Gritsch og landsliðsþjálfarans Florian Stengg hefur miklar afleiðingar fyrir þau bæði því Stengg þurfti líka að taka pokann sinn. Skirennfahrerin Franziska Gritsch und der ÖSV gehen erstmal getrennte Wege. Grund ist die Beziehung zu einem ihrer Trainer. https://t.co/ihcovK0um8 #Wintersport #SkiAlpin— Sportschau (@sportschau) December 21, 2023 Hin 26 ára gamla Gritsch hefur verið í landsliðinu undanfarin fimm ár. Hún hefur þrisvar komist á verðlaunapall á heimsbikarnum og vann silfur í liðakeppni á HM. Stengg er átta árum eldri en hún. Þau urðu ástfangin og hófu ástarsamband í leyfi. Slíkt samband er stranglega bannað hjá skíðasambandi Austurríki. Parið vill ekki hætta saman og ætlar að taka afleiðingunum. „Ef þú eltir hjartað þitt þá getur þú endað á nýjum slóðum. Þú verður að vera hugrakkur og treysta tilfinningum þínum. Ég og Florian höfum hugsað vel og lengi um þetta og þótt að þetta kalli á nýjar áskoranir þá finnst okkur þetta vera rétta ákvörðunin,“ skrifaði Franziska Gritsch í færslu á Instagram. Austurríska sambandið er mun harðorðara gagnvart þjálfaranum en henni. „Það er óásættanlegt hjá þjálfara að hefja samband með virkum landsliðsmanni og við getum ekki treyst honum lengur,“ sagði Herbert Mandl, liðstjóri landsliðsins við sport.sk. View this post on Instagram A post shared by FRANZI GRITSCH - Official (@franziskagritsch) Skíðaíþróttir Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Ástarsamband Gritsch og landsliðsþjálfarans Florian Stengg hefur miklar afleiðingar fyrir þau bæði því Stengg þurfti líka að taka pokann sinn. Skirennfahrerin Franziska Gritsch und der ÖSV gehen erstmal getrennte Wege. Grund ist die Beziehung zu einem ihrer Trainer. https://t.co/ihcovK0um8 #Wintersport #SkiAlpin— Sportschau (@sportschau) December 21, 2023 Hin 26 ára gamla Gritsch hefur verið í landsliðinu undanfarin fimm ár. Hún hefur þrisvar komist á verðlaunapall á heimsbikarnum og vann silfur í liðakeppni á HM. Stengg er átta árum eldri en hún. Þau urðu ástfangin og hófu ástarsamband í leyfi. Slíkt samband er stranglega bannað hjá skíðasambandi Austurríki. Parið vill ekki hætta saman og ætlar að taka afleiðingunum. „Ef þú eltir hjartað þitt þá getur þú endað á nýjum slóðum. Þú verður að vera hugrakkur og treysta tilfinningum þínum. Ég og Florian höfum hugsað vel og lengi um þetta og þótt að þetta kalli á nýjar áskoranir þá finnst okkur þetta vera rétta ákvörðunin,“ skrifaði Franziska Gritsch í færslu á Instagram. Austurríska sambandið er mun harðorðara gagnvart þjálfaranum en henni. „Það er óásættanlegt hjá þjálfara að hefja samband með virkum landsliðsmanni og við getum ekki treyst honum lengur,“ sagði Herbert Mandl, liðstjóri landsliðsins við sport.sk. View this post on Instagram A post shared by FRANZI GRITSCH - Official (@franziskagritsch)
Skíðaíþróttir Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum