Sextán ára strákur stal senunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 22:25 Luke Littler er aðeins sextán ára gamall og skaut hærra meðaltal í kvöld en Gerwyn Price hefur nokkurn tímann gert. PDC Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. Það var ekki að sjá að þetta væri fyrsta heimsmeistaramót hans þegar Luke lagði fyrrum heimsmeistarann Christan Kist af velli með sannfærandi 3-0 sigri. Luke fékk að meðaltali 106,12 stig úr skotum sínum, hann fékk 180 stig sjö sinnum og hitti helming allra útskota. Hann mætir næst Andrew Gilding, ríkjandi meistara opna breska meistaramótsins í pílukasti. A star is born. ⭐️ pic.twitter.com/CMyhEygQDJ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Luke Littler hefur sópað til sín verðlaunum í ungmennaflokkum undanfarin ár og mikil eftirvænting var fyrir frumraun hans á stóra sviðinu en fáir bjuggust við jafn sögulegri frammistöðu og raun bar vitni. Það stóð heldur ekki á stóru orðunum hjá Mark Webster, lýsanda Sky Sports, sem sagðist raunverulega horfa á Luke Littler sem líklegan heimsmeistara eftir frammistöðu hans í kvöld. Pílukast Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira
Það var ekki að sjá að þetta væri fyrsta heimsmeistaramót hans þegar Luke lagði fyrrum heimsmeistarann Christan Kist af velli með sannfærandi 3-0 sigri. Luke fékk að meðaltali 106,12 stig úr skotum sínum, hann fékk 180 stig sjö sinnum og hitti helming allra útskota. Hann mætir næst Andrew Gilding, ríkjandi meistara opna breska meistaramótsins í pílukasti. A star is born. ⭐️ pic.twitter.com/CMyhEygQDJ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Luke Littler hefur sópað til sín verðlaunum í ungmennaflokkum undanfarin ár og mikil eftirvænting var fyrir frumraun hans á stóra sviðinu en fáir bjuggust við jafn sögulegri frammistöðu og raun bar vitni. Það stóð heldur ekki á stóru orðunum hjá Mark Webster, lýsanda Sky Sports, sem sagðist raunverulega horfa á Luke Littler sem líklegan heimsmeistara eftir frammistöðu hans í kvöld.
Pílukast Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira