Dagskráin í dag: Dagur sjö í Ally Pally Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. desember 2023 06:00 Scott Williams verður í eldlínunni á sjöunda degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. Vísir/Getty Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram og nú er komið að sjöunda keppnisdegi mótsins. Vodafone Sport Sjöundi dagur heimsmeistaramótsins í pílukasti verður á dagskrá frá 12:25 og langt fram eftir kvöldi. Hlé verður gert milli 18–18:55, útsendingu lýkur svo um miðnætti. Þá mætast Philadelphia Flyers og Nashville Predators í NHL íshokkídeildinni. Útsending hefst 00:05. Stöð 2 Sport Söguáhugamenn fagna skemmtilegum endursýningum á hápunktum gamalla leikja úr úrvalsdeild fótbolta og körfubolta. Kl. 16:00 verður sýnt frá leik Stjörnunnar gegn KR þann 19. apríl 2011 í úrslitarimmu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. KR-ingar gátu orðið Íslandsmeistarar í Ásgarði og tryggt sér þriðja titilinn á fimm árum. Kl. 16:35 verður sýnt hápunkta úr leik Stjörnunnar gegn Víkingi R. þann 14. maí 2018 í úrvalsdeildinni í fótbolta. Stjörnumönnum hafði mistekist að sækja sigur úr fyrstu tveimur umferðunum þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn. Stórskemmtilegur leikur sem hafði allt til. Stöð 2 Sport 2 20:00 – NFL Gameday: Hápunktar í NFL deildinni. 20:30 – The Fifth Quarter: Markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 eSport 18:50 – RLÍS Deildin: Bestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn. Leikir kvöldsins eru Pushin P. vs Breiðablik, 354 eSports vs Þór, Suðurtak vs Víkingur Ólafsvík og LAVA Esports vs Breaking Sad. Dagskráin í dag Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Sjá meira
Vodafone Sport Sjöundi dagur heimsmeistaramótsins í pílukasti verður á dagskrá frá 12:25 og langt fram eftir kvöldi. Hlé verður gert milli 18–18:55, útsendingu lýkur svo um miðnætti. Þá mætast Philadelphia Flyers og Nashville Predators í NHL íshokkídeildinni. Útsending hefst 00:05. Stöð 2 Sport Söguáhugamenn fagna skemmtilegum endursýningum á hápunktum gamalla leikja úr úrvalsdeild fótbolta og körfubolta. Kl. 16:00 verður sýnt frá leik Stjörnunnar gegn KR þann 19. apríl 2011 í úrslitarimmu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. KR-ingar gátu orðið Íslandsmeistarar í Ásgarði og tryggt sér þriðja titilinn á fimm árum. Kl. 16:35 verður sýnt hápunkta úr leik Stjörnunnar gegn Víkingi R. þann 14. maí 2018 í úrvalsdeildinni í fótbolta. Stjörnumönnum hafði mistekist að sækja sigur úr fyrstu tveimur umferðunum þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn. Stórskemmtilegur leikur sem hafði allt til. Stöð 2 Sport 2 20:00 – NFL Gameday: Hápunktar í NFL deildinni. 20:30 – The Fifth Quarter: Markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 eSport 18:50 – RLÍS Deildin: Bestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn. Leikir kvöldsins eru Pushin P. vs Breiðablik, 354 eSports vs Þór, Suðurtak vs Víkingur Ólafsvík og LAVA Esports vs Breaking Sad.
Dagskráin í dag Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Sjá meira