Leggur til að HM fari úr Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2023 13:30 Áhorfendur í Alexandra höllinni létu Gerwyn Price heyra það. getty/Adam Davy Gerwyn Price, sem varð heimsmeistari í pílukasti fyrir tveimur árum, hefur lagt til breytingar á fyrirkomulagi heimsmeistaramótsins. Price vann Connor Scutt, 3-0, í 2. umferð HM í gær. Price er umdeildur og áhorfendur í Alexandra höllinni púuðu á hann fyrir leikinn. „Það er mjög erfitt að koma hingað með fólkið á bakinu. En ég er ánægður með að fólkið var gott og ef þau halda svona áfram er engin ástæða fyrir því að ég geti ekki unnið þetta,“ sagði Price eftir leikinn gegn Scutt. „Þetta var erfitt. Leikurinn minn var stöðugur. Þetta var ekki mín besta frammistaða en það var smá stress en ég er ánægður að vera kominn áfram.“ Í kjölfarið talaði Price um að hann vildi sjá breytingar á HM og að mótið verði haldið annars staðar en í Alexandra höllinni, eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. HM hefur farið þar fram síðan 2007. „Það er rökrétt. Það er þannig með aðrar íþróttir,“ sagði Price sem vill að HM verði haldið í mismunandi löndum eins og til dæmis HM í fótbolta. „Þýskaland er að verða stór markaður fyrir pílukastið sem er í sókn um alla Evrópu. Kannski ætti að færa HM til Þýskalands, Hollands, Írlands, Skotlands, Wales eða Belgíu. Ég sé enga ástæðu af hverju það er ekki hægt. Ég er meðvitaður um söguna með Ally Pally en hlutir breytast.“ Pílukast Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Price vann Connor Scutt, 3-0, í 2. umferð HM í gær. Price er umdeildur og áhorfendur í Alexandra höllinni púuðu á hann fyrir leikinn. „Það er mjög erfitt að koma hingað með fólkið á bakinu. En ég er ánægður með að fólkið var gott og ef þau halda svona áfram er engin ástæða fyrir því að ég geti ekki unnið þetta,“ sagði Price eftir leikinn gegn Scutt. „Þetta var erfitt. Leikurinn minn var stöðugur. Þetta var ekki mín besta frammistaða en það var smá stress en ég er ánægður að vera kominn áfram.“ Í kjölfarið talaði Price um að hann vildi sjá breytingar á HM og að mótið verði haldið annars staðar en í Alexandra höllinni, eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. HM hefur farið þar fram síðan 2007. „Það er rökrétt. Það er þannig með aðrar íþróttir,“ sagði Price sem vill að HM verði haldið í mismunandi löndum eins og til dæmis HM í fótbolta. „Þýskaland er að verða stór markaður fyrir pílukastið sem er í sókn um alla Evrópu. Kannski ætti að færa HM til Þýskalands, Hollands, Írlands, Skotlands, Wales eða Belgíu. Ég sé enga ástæðu af hverju það er ekki hægt. Ég er meðvitaður um söguna með Ally Pally en hlutir breytast.“
Pílukast Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni