Lögmál leiksins: Alltof mikil meðvirkni með Draymond Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. desember 2023 18:45 Draymond Green á sér lengri ofbeldissögu en flestir og var á dögunum dæmdur í ótímabundið bann frá keppni. AP Photo/Nate Billings Kjartan Atli Kjartansson og Sigurður Orri Kristjánsson funduðu saman í Lögmáli leiksins og ræddu meðal annars ótímabundna bannið sem Draymond Green hlaut á dögunum fyrir að slá niður Jusuf Nurkic í leik gegn Phoenix Suns síðastliðinn þriðjudag. Draymond var nýkominn úr fimm leikja banni fyrir að hafa tekið Rudy Gobert hálstaki í leik gegn Minnesota Timberwolves. NBA deildin dæmdi hann í ótímabundið bann frá keppni og sögðu hann aðeins mega hefja aftur störf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Leikmaðurinn er sagður hafa fundað með Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóra Golden State Warriors og umboðsmanni sínum, Rich Paul. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að leita sér aðstoðar við reiðis- og ofbeldisvandamálum sínum. Draymond Green has started the counseling process and is expected to remain sidelined via suspension for at least the next three weeks, per @ShamsCharania pic.twitter.com/xJbdTsMHBy— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 18, 2023 Draymond hefur lengi getið af sér orðspor sem afar grófur leikmaður en upp á síðkastið hefur hann orðið enn ofbeldisfyllri. Eftir að hafa hlotið bann á dögunum rifjaðist upp atvik sem má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem Draymond kýldi þáverandi liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. Kjartan og Sigurður sammældust um að hegðun hans væri algjörlega óásættanleg og sögðu Golden State Warriors hafa sýnt of mikla meðvirkni með leikmanninum. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. Lögmál leiksins Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Draymond var nýkominn úr fimm leikja banni fyrir að hafa tekið Rudy Gobert hálstaki í leik gegn Minnesota Timberwolves. NBA deildin dæmdi hann í ótímabundið bann frá keppni og sögðu hann aðeins mega hefja aftur störf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Leikmaðurinn er sagður hafa fundað með Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóra Golden State Warriors og umboðsmanni sínum, Rich Paul. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að leita sér aðstoðar við reiðis- og ofbeldisvandamálum sínum. Draymond Green has started the counseling process and is expected to remain sidelined via suspension for at least the next three weeks, per @ShamsCharania pic.twitter.com/xJbdTsMHBy— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 18, 2023 Draymond hefur lengi getið af sér orðspor sem afar grófur leikmaður en upp á síðkastið hefur hann orðið enn ofbeldisfyllri. Eftir að hafa hlotið bann á dögunum rifjaðist upp atvik sem má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem Draymond kýldi þáverandi liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. Kjartan og Sigurður sammældust um að hegðun hans væri algjörlega óásættanleg og sögðu Golden State Warriors hafa sýnt of mikla meðvirkni með leikmanninum. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
Lögmál leiksins Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira