Braut fartölvu með spýtu úr brotnum barnastól Jón Þór Stefánsson skrifar 18. desember 2023 12:12 Maðurinn braut barnastól og kastaði spýtu úr honum í glugga sem varð til þess að fartölva brotnaði. Myndin er úr safni. Getty Karlmaður hefur hlotið níutíu daga fangelsisdóm, skilorðsbundið til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás og eignaspjöll sem áttu sér stað í Reykjavík á þessu ári. Manninum var annars vegar gefið að sök að veitast að öðrum manni með ofbeldi, með því að slá hann ítrekað í andlit og líkama, hent í hann ýmsum munum og hrækt á hann. Fyrir vikið hlaut brotaþolinn áverka víðs vegar um líkamann. Hins vegar var maðurinn ákærður fyrir að brjóta barnastól og nota spýtu úr honum til að brjóta fartölvu og sjónvarpsfjarstýringu með því að henda henni í glugga sem varð til þess að munirnir skemmdust. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu og boðaði ekki forföll, en honum hafði verið birt ákæra og fyrirkall. Þar af leiðandi mat dómurinn svo að háttsemin sem honum var gefið að sök væri sönnuð. Í dómi héraðsdóms kemur fram að maðurinn hafi nokkrum sinnum verið sakfelldur fyrir ýmis brot, síðast í lok október á þessu ári. Þá hlaut hann tveggja mánaða skilorðsbundin dóm fyrir auðgunarbrot og brot gegn fíkniefnalögum. Brotið sem hann var nú sakfelldur fyrir var framið áður en hann var sakfelldur fyrir hin brotin og því var honum ekki dæmdur hegningarauki. Brotaþoli árásar mannsins krafðist 250 þúsund króna í miskabætur. Héraðsdómur vísaði kröfu hans frá því hún var ekki í samræmi við sundurliðun í bótakröfu hans., en þar sagði að tjón á umræddum munum væri tæplega 213 þúsund krónur. Manninum var þó gert að greiða 15 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Manninum var annars vegar gefið að sök að veitast að öðrum manni með ofbeldi, með því að slá hann ítrekað í andlit og líkama, hent í hann ýmsum munum og hrækt á hann. Fyrir vikið hlaut brotaþolinn áverka víðs vegar um líkamann. Hins vegar var maðurinn ákærður fyrir að brjóta barnastól og nota spýtu úr honum til að brjóta fartölvu og sjónvarpsfjarstýringu með því að henda henni í glugga sem varð til þess að munirnir skemmdust. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu og boðaði ekki forföll, en honum hafði verið birt ákæra og fyrirkall. Þar af leiðandi mat dómurinn svo að háttsemin sem honum var gefið að sök væri sönnuð. Í dómi héraðsdóms kemur fram að maðurinn hafi nokkrum sinnum verið sakfelldur fyrir ýmis brot, síðast í lok október á þessu ári. Þá hlaut hann tveggja mánaða skilorðsbundin dóm fyrir auðgunarbrot og brot gegn fíkniefnalögum. Brotið sem hann var nú sakfelldur fyrir var framið áður en hann var sakfelldur fyrir hin brotin og því var honum ekki dæmdur hegningarauki. Brotaþoli árásar mannsins krafðist 250 þúsund króna í miskabætur. Héraðsdómur vísaði kröfu hans frá því hún var ekki í samræmi við sundurliðun í bótakröfu hans., en þar sagði að tjón á umræddum munum væri tæplega 213 þúsund krónur. Manninum var þó gert að greiða 15 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira