Þrettán létust þegar gamla íþróttahúsið hans Manu Ginobili hrundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2023 16:30 Manu Ginobili var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans árið 2022. Getty/Maddie Meyer Argentínska körfuboltagoðsögnin Manu Ginobili var einn þeirra sem sendi samúðarkveðjur til þeirra sem eiga sárt að binda í bænum Bahia Blanca í Argentínu. Ástæðan fyrir því er að þakið hrundi á íþróttahúsi bæjarins í miklu óveðri og með skelfilegum afleiðingum. Að minnsta kosti þrettán létust þegar þau grófust undir þakinu. Manu Ginóbili: "Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región", expresó el bahiense sobre el temporal que afectó a Bahía Blanca.Las autoridades locales confirmaron que murieron 13 personas en el Club Bahienses del Norte -el que vio nacer deportivamente a pic.twitter.com/EaiDQUbaXH— TyC Sports (@TyCSports) December 17, 2023 Vindhviður mældust á meira en 140 kílómetra hraða í óveðrinu og stór hluti bæjarins var rafmagnslaus. Ginobili varð margfaldur NBA meistari með San Antonio Spurs og er besti körfuboltamaður Argentínu frá upphafi. Hann hefur sterka tengingu við Bahia Blanca en hann hóf feril sinn með liði Club Bahiense del Norte sem spilar heimaleiki sína í húsinu. Þetta var líka hans heimabær en hann fæddist í bænum í júlí 1977. Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región. Un fuerte abrazo para todos y mis condolencias para los familiares de las víctimas. Fuerza Bahía!! — Manu Ginobili (@manuginobili) December 17, 2023 „Mér þykir mjög leitt að heyra hvað félagið mitt, borgin mín og svæðið er að ganga í gegnum. Ég sendi faðmlag til allra og mínar samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlambanna. Bahia vertu sterk,“ skrifaði Manu Ginobili á samfélagsmiðla. Manu Ginobili er nú 46 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2018. Hann lék með liði Bahía Blanca frá 1996 til 1998. Það fór hann til ítalska félagsins Viola Reggio Calabria og svo spilaði hann í tvö ár með Virtus Bologna á Ítalíu. Ginobili var valinn af Spurs í nýliðavalinu 1999 en gekk til liðs við félagið þremur árum síðar. Hann spilaði í sextán ár með Spurs og varð fjórum sinnum NBA-meistari. Alls var hann með 13,3 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í 1057 leikjum með San Antonio Spurs. TRAGEDIA EN BAHIA BLANCA Producto del temporal que azotó a la ciudad de la provincia de Buenos Aires, se derrumbó el techo del club donde se formó Manu #Ginobili. El trágico hecho se dio mientras había una actividad de patín. Parece que hay fallecidos en el lugar. pic.twitter.com/yG1ysjyxtw— Lupa Deportiva (@Lupa_Deportiva) December 17, 2023 NBA Argentína Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Sjá meira
Ástæðan fyrir því er að þakið hrundi á íþróttahúsi bæjarins í miklu óveðri og með skelfilegum afleiðingum. Að minnsta kosti þrettán létust þegar þau grófust undir þakinu. Manu Ginóbili: "Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región", expresó el bahiense sobre el temporal que afectó a Bahía Blanca.Las autoridades locales confirmaron que murieron 13 personas en el Club Bahienses del Norte -el que vio nacer deportivamente a pic.twitter.com/EaiDQUbaXH— TyC Sports (@TyCSports) December 17, 2023 Vindhviður mældust á meira en 140 kílómetra hraða í óveðrinu og stór hluti bæjarins var rafmagnslaus. Ginobili varð margfaldur NBA meistari með San Antonio Spurs og er besti körfuboltamaður Argentínu frá upphafi. Hann hefur sterka tengingu við Bahia Blanca en hann hóf feril sinn með liði Club Bahiense del Norte sem spilar heimaleiki sína í húsinu. Þetta var líka hans heimabær en hann fæddist í bænum í júlí 1977. Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región. Un fuerte abrazo para todos y mis condolencias para los familiares de las víctimas. Fuerza Bahía!! — Manu Ginobili (@manuginobili) December 17, 2023 „Mér þykir mjög leitt að heyra hvað félagið mitt, borgin mín og svæðið er að ganga í gegnum. Ég sendi faðmlag til allra og mínar samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlambanna. Bahia vertu sterk,“ skrifaði Manu Ginobili á samfélagsmiðla. Manu Ginobili er nú 46 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2018. Hann lék með liði Bahía Blanca frá 1996 til 1998. Það fór hann til ítalska félagsins Viola Reggio Calabria og svo spilaði hann í tvö ár með Virtus Bologna á Ítalíu. Ginobili var valinn af Spurs í nýliðavalinu 1999 en gekk til liðs við félagið þremur árum síðar. Hann spilaði í sextán ár með Spurs og varð fjórum sinnum NBA-meistari. Alls var hann með 13,3 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í 1057 leikjum með San Antonio Spurs. TRAGEDIA EN BAHIA BLANCA Producto del temporal que azotó a la ciudad de la provincia de Buenos Aires, se derrumbó el techo del club donde se formó Manu #Ginobili. El trágico hecho se dio mientras había una actividad de patín. Parece que hay fallecidos en el lugar. pic.twitter.com/yG1ysjyxtw— Lupa Deportiva (@Lupa_Deportiva) December 17, 2023
NBA Argentína Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Sjá meira