Þakklátur fyrir fagmennsku og góðvild Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 11:15 Már segir PLAY hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir séu með. Facebook Sundkappinn söngelski Már Gunnarsson segist gríðarlega ánægður með þjónustu Play í flugi sínu heim til landsins í dag. Hann og hundurinn hans Max voru kampakátir og segja það hafa verið besta flug þeirra til þessa. Hundinum Max hafi verið komið fyrir á rúmgóðum stað í vélinni þar sem hann gat komið sér vel fyrir án þess að ónáða aðra farþega. Samkvæmt Má hjálpar það honum að einbeita sér og halda rónni þar sem það getur verið mjög kvíðavaldandi fyrir hunda að fljúga, hvað þá blindrahunda sem þurfa að sinna sinni mikilvægu skyldu í tíu þúsund metra hæð. Már birti í dag færslu á Facebook þar sem hann þakkaði fyrir góðu þjónustuna sem þeir félagar fengu og tók meðal annars fram að tekin hefðu verið frá þrjú sæti í fremstu röð til að um færi vel um Max litla, sem er reyndar ekkert svo lítill. „Hvert sem við fórum var tekið á móti okkur af fagmennsku og góðvild. Með öllu hjarta þakka ég Play fyrir að gera hlutina rétt og fyrir að vera hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir geti ferðast og verið með,“ skrifar Már í færslu sína. Hann lýkur færslunni með því að óska öllum gleðilegra jóla frá sér og Max. Már og Laddi tóku höndum saman á dögunum við að gefa út jólalag sem ber nafnið „Mér finnst ég bara eiga það skilið.“ Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Jól Fréttir af flugi Play Hundar Dýr Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Hundinum Max hafi verið komið fyrir á rúmgóðum stað í vélinni þar sem hann gat komið sér vel fyrir án þess að ónáða aðra farþega. Samkvæmt Má hjálpar það honum að einbeita sér og halda rónni þar sem það getur verið mjög kvíðavaldandi fyrir hunda að fljúga, hvað þá blindrahunda sem þurfa að sinna sinni mikilvægu skyldu í tíu þúsund metra hæð. Már birti í dag færslu á Facebook þar sem hann þakkaði fyrir góðu þjónustuna sem þeir félagar fengu og tók meðal annars fram að tekin hefðu verið frá þrjú sæti í fremstu röð til að um færi vel um Max litla, sem er reyndar ekkert svo lítill. „Hvert sem við fórum var tekið á móti okkur af fagmennsku og góðvild. Með öllu hjarta þakka ég Play fyrir að gera hlutina rétt og fyrir að vera hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir geti ferðast og verið með,“ skrifar Már í færslu sína. Hann lýkur færslunni með því að óska öllum gleðilegra jóla frá sér og Max. Már og Laddi tóku höndum saman á dögunum við að gefa út jólalag sem ber nafnið „Mér finnst ég bara eiga það skilið.“ Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér fyrir neðan.
Jól Fréttir af flugi Play Hundar Dýr Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira