Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. desember 2023 23:31 Michael Smith er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Luke Walker/Getty Images Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, varð í kvöld dyrsti keppandinn til að tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti sem hófst í kvöld. Smith, eða Bully Boy, þurfti þó að hafa fyrir hlutunum gegn hinum hollenska Kevin Doets, sem hafði unnið sér inn keppnisrétt gegn Smith með sigri gegn Stowe Buntz frá Bandaríkjunum í fyrsta leik kvöldsins, 3-0. Bully Boy vann fyrsta settið gegn Doets 3-1 áður en sá hollenski vann næstu tvö sett, 3-2 og 3-2. Doets var því allt í einu orðinn aðeins einu setti frá því að slá heimsmeistarann úr leik strax á fyrsta degi og heimsmeistarinn sjálfur með bakið upp við vegg. Bully Boy sýndi þó úr hverju hann er gerður á lokasprettinum og vann seinustu tvö sett kvöldsins, bæði 3-1, og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum. Kevin Doets er hins vegar úr leik. RELIEF FOR BULLY BOY!Michael Smith battles back from 2-1 down to beat Kevin Doets 3-2!Listen to that roar from the reigning champ after the winning dart!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R2 pic.twitter.com/ZtnfQyqnZU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2023 Fyrr í kvöld tryggðu þeir Cameron Menzies og Simon Whitlock, ásamt Kevin Doets, sér sæti í 64-manna úrslitum. Menzies vann öruggan 3-0 sigur gegn Rusty-Jake Rodriguez áður en Whitlock lagði Paolo Nebrida 3-2. Pílukast Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sjá meira
Smith, eða Bully Boy, þurfti þó að hafa fyrir hlutunum gegn hinum hollenska Kevin Doets, sem hafði unnið sér inn keppnisrétt gegn Smith með sigri gegn Stowe Buntz frá Bandaríkjunum í fyrsta leik kvöldsins, 3-0. Bully Boy vann fyrsta settið gegn Doets 3-1 áður en sá hollenski vann næstu tvö sett, 3-2 og 3-2. Doets var því allt í einu orðinn aðeins einu setti frá því að slá heimsmeistarann úr leik strax á fyrsta degi og heimsmeistarinn sjálfur með bakið upp við vegg. Bully Boy sýndi þó úr hverju hann er gerður á lokasprettinum og vann seinustu tvö sett kvöldsins, bæði 3-1, og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum. Kevin Doets er hins vegar úr leik. RELIEF FOR BULLY BOY!Michael Smith battles back from 2-1 down to beat Kevin Doets 3-2!Listen to that roar from the reigning champ after the winning dart!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R2 pic.twitter.com/ZtnfQyqnZU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2023 Fyrr í kvöld tryggðu þeir Cameron Menzies og Simon Whitlock, ásamt Kevin Doets, sér sæti í 64-manna úrslitum. Menzies vann öruggan 3-0 sigur gegn Rusty-Jake Rodriguez áður en Whitlock lagði Paolo Nebrida 3-2.
Pílukast Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sjá meira