Harry lagði Mirror í hakkaramáli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. desember 2023 11:40 Harry Bretaprins var að vonum hæstánægður með niðurstöðuna. EPA-EFE/Christopher Neundorf Harry Bretaprins hefur lagt eigendur breska götublaðsins Daily Mirror í máli sem hann höfðaði á hendur þeim fyrir að hafa brotist inn í síma hans. Þeim hefur verið gert að greiða prinsinum bætur sem nema 140 þúsund pundum eða rúmum 25 milljónum króna. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram a dómur hafi fallið í málinu í morgun. Dómari hafi fallist á að fimmtán greinar af 33 sem skrifaðar voru um prinsinn á árunum 2003 til 2009 hafi verið afsprengi þess að brotist hafi verið inn í síma prinsins og hann hakkaður. Þá teldist það sannað að útgefandinn hefði beitt slíkum aðferðum frá 2006 til 2011. Áður hafði prinsinn borið vitni vegna málsins og sagt að umfjöllun blaðsins hefði valdið sér miklum harmi. Hann er fyrsti einstaklingurinn úr konungsfjölskyldunni til að bera vitni í dómsal í Bretlandi í í 130 ár. Dómari í málinu telur ljóst að hátt settir einstaklingar hjá Mirror Group útgefandanum hafi vitað af því að brotist hafi verið inn í síma prinsins. Talsmaður útgefandans hefur þegar beðist afsökunar vegna málsins. Segir útgefandinn að hann muni taka fulla ábyrgð á málinu. Áður hafði útgefandinn einungis viðurkennt að hafa komist að upplýsingum um prinsinn með ólöglegum hætti í eitt skipti. Þá fullyrti lögmaður útgefandans að fréttir af prinsinum hefðu verið fengnar í gegnum heimildarmenn sem voru nánir honum. Í yfirlýsingu frá prinsinum vegna niðurstöðu dómsins segir að dagurinn í dag sé frábær dagur fyrir sannleikann og ábyrgð. Málið hefði haft mikil áhrif á sig. Bretland Kóngafólk Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram a dómur hafi fallið í málinu í morgun. Dómari hafi fallist á að fimmtán greinar af 33 sem skrifaðar voru um prinsinn á árunum 2003 til 2009 hafi verið afsprengi þess að brotist hafi verið inn í síma prinsins og hann hakkaður. Þá teldist það sannað að útgefandinn hefði beitt slíkum aðferðum frá 2006 til 2011. Áður hafði prinsinn borið vitni vegna málsins og sagt að umfjöllun blaðsins hefði valdið sér miklum harmi. Hann er fyrsti einstaklingurinn úr konungsfjölskyldunni til að bera vitni í dómsal í Bretlandi í í 130 ár. Dómari í málinu telur ljóst að hátt settir einstaklingar hjá Mirror Group útgefandanum hafi vitað af því að brotist hafi verið inn í síma prinsins. Talsmaður útgefandans hefur þegar beðist afsökunar vegna málsins. Segir útgefandinn að hann muni taka fulla ábyrgð á málinu. Áður hafði útgefandinn einungis viðurkennt að hafa komist að upplýsingum um prinsinn með ólöglegum hætti í eitt skipti. Þá fullyrti lögmaður útgefandans að fréttir af prinsinum hefðu verið fengnar í gegnum heimildarmenn sem voru nánir honum. Í yfirlýsingu frá prinsinum vegna niðurstöðu dómsins segir að dagurinn í dag sé frábær dagur fyrir sannleikann og ábyrgð. Málið hefði haft mikil áhrif á sig.
Bretland Kóngafólk Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira