Grunur um að hinir handteknu tengist Hamas Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. desember 2023 17:09 Flemming Drejer og Peter Dahl hjá rannsóknarlögreglunni í Danmörku og lögreglunni í Kaupmannahöfn ræða við blaðamenn síðdegis. EPA-EFE/MARTIN SYLVEST Þýskir saksóknarar fullyrða að þeir þrír sem voru handteknir í Þýskalandi í dag og sá fjórði í Hollandi að beiðni þýskri yfirvalda hafi tengsl við Hamas-samtökin. Þrír til viðbótar voru handteknir í umfangsmiklum lögregluaðgerðum í Danmörku. Allir sjö eru grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Um þetta var tilkynnt á sérstökum blaðamannafundi í Danmörku fyrr í dag þar sem fram kom að danska lögreglan hefði komist á snoðir um þessar fyrirætlanir með samvinnu við önnur lögregluteymi þvert á landamæri. BBC greinir frá. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur sagt að málið væri með alvarlegasta móti og verða hinir þrír handteknu ákærðir fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk. Síðdegis sagði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels í yfirlýsingu á X, áður Twitter, að hinir handteknu hefðu starfað á vegum Hamas samtakanna. Dönsk yfirvöld hafa ekki staðfest með óyggjandi hætti að Hamas tengist málinu en þó hefur Peter Hummelgaard dómsmálaráðherra Danmerkur sagt að ætluð hryðjuverkaárás sé staðfesting á því að dönskum gyðingum kunni að vera búin hætta. Hann vildi þó ekki fullyrða um hvort grunur væri uppi um að hinir handteknu hefðu haft í hyggju að ráðast á gyðingasamfélagið í Danmörku. Þýskaland Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. 14. desember 2023 10:45 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Um þetta var tilkynnt á sérstökum blaðamannafundi í Danmörku fyrr í dag þar sem fram kom að danska lögreglan hefði komist á snoðir um þessar fyrirætlanir með samvinnu við önnur lögregluteymi þvert á landamæri. BBC greinir frá. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur sagt að málið væri með alvarlegasta móti og verða hinir þrír handteknu ákærðir fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk. Síðdegis sagði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels í yfirlýsingu á X, áður Twitter, að hinir handteknu hefðu starfað á vegum Hamas samtakanna. Dönsk yfirvöld hafa ekki staðfest með óyggjandi hætti að Hamas tengist málinu en þó hefur Peter Hummelgaard dómsmálaráðherra Danmerkur sagt að ætluð hryðjuverkaárás sé staðfesting á því að dönskum gyðingum kunni að vera búin hætta. Hann vildi þó ekki fullyrða um hvort grunur væri uppi um að hinir handteknu hefðu haft í hyggju að ráðast á gyðingasamfélagið í Danmörku.
Þýskaland Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. 14. desember 2023 10:45 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. 14. desember 2023 10:45