Óskamótherji Orra í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Aron Guðmundsson skrifar 14. desember 2023 23:32 Orri Steinn í leik með FC Kaupmannahöfn Vísir/Getty Orri Steinn Óskarsson náði þeim merka áfanga með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á dögunum. Liðið hefur lagt af velli stórlið á borð við Manchester United og Galatasaray á leið sinni þangað og vill Orri Steinn mæta einu tilteknu stórliði í sextán liða úrslitunum. Sviðið sem Orri og félagar stiga fram á verður bara stærra. Fram undan eru 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar sem dregið verður í á mánudaginn kemur. FC Kaupmannahöfn mun dragast á móti einu af þeim liðum sem bar sigur úr býtum í sínum riðli í riðlakeppninni. Það er stórlið á borð við Manchester City, Arsenal, Atletico Madrid, Barcelona, Dortmund og Real Madrid. Orri er með óskamótherja í huga fyrir sextán liða úrslitin. „Ég væri til í að fá Real Madrid,“ segir Orri Steinn í samtali við Vísi. „Það yrði skemmtilegt að eiga tök á því að fara og spila á Santiago Bernabeu. Það er flottur völlur og geggjuð ára í kringum Real Madrid. Það yrði skemmtilegt að kíkja þangað.“ Real Madrid er eitt stærsta félagslið í heimi og það lið sem hefur oftast unnið þá keppni sem nú ber heitið Meistaradeild Evrópu. Alls fjórtán sinnum. Og þó svo að FC Kaupmannahöfn muni fara inn í einvígi sitt í sextán liða úrslitunum sem litla liðið á móti vel flestum af þessum mögulegu andstæðingum sem taldir eru upp hér fyrir ofan er alveg ljóst að þeir andstæðingar muni ekki taka neinu sem gefnu í því einvígi. Frammistöður FC Kaupmannahafnar hingað til hafa munu hafa unnið þeim inn virðingu hjá stærstu liðum Evrópum og þá er ljóst að engu liði mun finnast þægilegt að halda á Parken. „Ég myndi segja að útileikur á Parken sé með erfiðari leikjum sem þú færð í Meistaradeildinni. Tölfræðin talar sínu máli þar. Þá hafa frammistöður okkar á þeim velli sýnt að við getum spilað vel á móti hvaða liði sem er. Það er mjög sterkt fyrir okkur að hafa svona vígi á bakvið okkur. Og búa til þennan ótta hjá andstæðingum okkar að mæta okkur á þessum velli.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Danmörk Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Sviðið sem Orri og félagar stiga fram á verður bara stærra. Fram undan eru 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar sem dregið verður í á mánudaginn kemur. FC Kaupmannahöfn mun dragast á móti einu af þeim liðum sem bar sigur úr býtum í sínum riðli í riðlakeppninni. Það er stórlið á borð við Manchester City, Arsenal, Atletico Madrid, Barcelona, Dortmund og Real Madrid. Orri er með óskamótherja í huga fyrir sextán liða úrslitin. „Ég væri til í að fá Real Madrid,“ segir Orri Steinn í samtali við Vísi. „Það yrði skemmtilegt að eiga tök á því að fara og spila á Santiago Bernabeu. Það er flottur völlur og geggjuð ára í kringum Real Madrid. Það yrði skemmtilegt að kíkja þangað.“ Real Madrid er eitt stærsta félagslið í heimi og það lið sem hefur oftast unnið þá keppni sem nú ber heitið Meistaradeild Evrópu. Alls fjórtán sinnum. Og þó svo að FC Kaupmannahöfn muni fara inn í einvígi sitt í sextán liða úrslitunum sem litla liðið á móti vel flestum af þessum mögulegu andstæðingum sem taldir eru upp hér fyrir ofan er alveg ljóst að þeir andstæðingar muni ekki taka neinu sem gefnu í því einvígi. Frammistöður FC Kaupmannahafnar hingað til hafa munu hafa unnið þeim inn virðingu hjá stærstu liðum Evrópum og þá er ljóst að engu liði mun finnast þægilegt að halda á Parken. „Ég myndi segja að útileikur á Parken sé með erfiðari leikjum sem þú færð í Meistaradeildinni. Tölfræðin talar sínu máli þar. Þá hafa frammistöður okkar á þeim velli sýnt að við getum spilað vel á móti hvaða liði sem er. Það er mjög sterkt fyrir okkur að hafa svona vígi á bakvið okkur. Og búa til þennan ótta hjá andstæðingum okkar að mæta okkur á þessum velli.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Danmörk Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira