Bökkuðu bíl inn í Nova og stálu símum Kolbeinn Tumi Daðason og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 14. desember 2023 10:07 Skjótt var brugðist við hjá Nova í nótt og plötur settar í stað rúðanna. Vísir/Margrét Björk Innbrot var framið í verslun Nova í Lágmúla í Reykjavík í nótt. Bíl var bakkað inn í verslunina áður en innbrotsþjófarnir létu greipar sópa. Eins og sjá má á myndunum sem fylgja fréttinni var brugðist hratt við hjá Nova í morgun og var verslunin opnuð á hefðbundnum opnunartíma. Búið er að festa plötur í stað rúðanna sem brotnuðu við innbrotið í nótt. Séð innan úr verslun Nova.Vísir/Margrét Björk Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var einhverju magni af snjallsímum stolið úr versluninni en enn er verið að meta tjónið. Verslunarstjóri Nova sagðist ekki geta tjáð sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun þar sem hún hefði takmarkaðar upplýsingar. Hún vísaði á lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Óverulegt tjón Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfesti að bíl hefði verið bakkað inn í verslunina og talsvert miklu hefði verið stolið. Enn eigi eftir að fara yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum og því liggi ekki fyrir hversu margir hafi verið á ferðinni. Hann hafði ekki nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Uppfært klukkan 11:00 Í samtali við fréttastofu segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, að ekki sé rétt að miklu hafi verið stolið, aðeins örfáum tækjum. Mesta tjónið sé vegna skemmda á rúðunni sem var bakkað inn um. „Þetta er óverulegt tjón miðað við allt. Viðbragsaðilar, Öryggismiðstöðin og lögregla, brugðust skjótt við þannig þjófarnir höfðu lítinn tíma.“ Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova segir tjónið óverulegt miðað við fjölda tækja í verslununni og á lager. Nova Verslun Nova í Lágmúla er í gamalli Landsbankabyggingu. Þjófarnir komust ekki inn á lager verslunarinnar sem Margrét segir að sé vel varinn í gömlu peningageymslu bankans. Lögreglumál Reykjavík Nova Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Eins og sjá má á myndunum sem fylgja fréttinni var brugðist hratt við hjá Nova í morgun og var verslunin opnuð á hefðbundnum opnunartíma. Búið er að festa plötur í stað rúðanna sem brotnuðu við innbrotið í nótt. Séð innan úr verslun Nova.Vísir/Margrét Björk Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var einhverju magni af snjallsímum stolið úr versluninni en enn er verið að meta tjónið. Verslunarstjóri Nova sagðist ekki geta tjáð sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun þar sem hún hefði takmarkaðar upplýsingar. Hún vísaði á lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Óverulegt tjón Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfesti að bíl hefði verið bakkað inn í verslunina og talsvert miklu hefði verið stolið. Enn eigi eftir að fara yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum og því liggi ekki fyrir hversu margir hafi verið á ferðinni. Hann hafði ekki nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Uppfært klukkan 11:00 Í samtali við fréttastofu segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, að ekki sé rétt að miklu hafi verið stolið, aðeins örfáum tækjum. Mesta tjónið sé vegna skemmda á rúðunni sem var bakkað inn um. „Þetta er óverulegt tjón miðað við allt. Viðbragsaðilar, Öryggismiðstöðin og lögregla, brugðust skjótt við þannig þjófarnir höfðu lítinn tíma.“ Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova segir tjónið óverulegt miðað við fjölda tækja í verslununni og á lager. Nova Verslun Nova í Lágmúla er í gamalli Landsbankabyggingu. Þjófarnir komust ekki inn á lager verslunarinnar sem Margrét segir að sé vel varinn í gömlu peningageymslu bankans.
Lögreglumál Reykjavík Nova Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira