Getur náð því að vera í sólarhring inn á vellinum í Evrópuleikjum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 13:31 Höskuldur Gunnlaugsson fagnar marki í sumar með Viktori Karli Einarssyni. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, er eini leikmaður Blikaliðsins sem hefur spilað alla fimmtán Evrópuleiki liðsins í ár frá upphafi til enda. Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Sjá meira
Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Sjá meira