Getur náð því að vera í sólarhring inn á vellinum í Evrópuleikjum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 13:31 Höskuldur Gunnlaugsson fagnar marki í sumar með Viktori Karli Einarssyni. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, er eini leikmaður Blikaliðsins sem hefur spilað alla fimmtán Evrópuleiki liðsins í ár frá upphafi til enda. Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Sjá meira
Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Sjá meira