Steinþóri mögulega ekki gerð sérstök refsing fyrir manndráp Jón Þór Stefánsson skrifar 12. desember 2023 15:22 Steinþór Einarsson, sakborningur málsins og Kolrún Benediktsdóttir, aðstoðarhéraðssaksóknari, er þau mættust á gangi Héraðsdóms Norðurlands eystra í gær. Vísir Málflutningur sækjanda og verjanda fór fram í Ólafsfjarðarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Steinþóri Einarssyni er gefið að sök að hafa veitt Tómasi Waagfjörð bana í Ólafsfirði í október í fyrra. Það hafi hann gert með því að veita Tómasi tvo stunguáverka með hníf sem leiddu til dauða hans. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir þrjú atriði í málinu sem verði að taka sérstaklega til skoðunar. Í fyrsta lagi hvort Steinþór hafi stungið Tómas, í öðru lagi hvort Steinþór hafi sýnt ásetning í verki með stungunum og í þriðja lagi hvort um neyðarvörn hafi verið að ræða. Hún segir að gögn málsins bendi til þess að í átökum mannanna hafi Steinþór hafi náð hnífnum af Tómasi. Tómas hafi verið fyrir aftan Steinþór sem hafi veitt honum áverkana tvo sem drógu hann til bana. Hún vísaði í niðurstöðu réttarmeinafræðinga í þessum efnum og sagði í raun útilokað að atburðarásin væri margt ólíkt því. Þá sagði hún að með þessari gjörð hefði Steinþór sýnt af sér ásetning, en ekki beinan ásetning. Ekkert bendi til þess að Steinþór hafi ætlað að bana Tómasi, en hann hefði þó mátt gera sér grein fyrir því að Tómas gæti hlotið bana af, líkt og hann gerði. Spurning um réttlætanlega sjálfsvörn Kolbrún segir rétt að taka vel til skoðunar sjónarmið um neyðarvörn í málinu. Hún viðurkenndi að í málinu hefði Steinþór verið að verjast árás Tómasar, sem hefði ráðist á hann með hníf. Það hafi því verið nauðsynlegt fyrir hann að verjast. Það sem væri erfiðast að meta væri hvort Tómas hefði beitt forsvaranlegri sjálfsvörn. Kolbrún benti á að það væri algjör undantekning að fallist væri á neyðarvörn væri beitt. Í þessu máli þyrfti að horfa til þess að maður hefði látið lífið. Og taldi Kolbrún að í þessu máli hefði Steinþór farið út fyrir leyfilega neyðarvörn. Kolbrún telur mögulega tilefni til að fara niður fyrir lágmark refsingar fyrir manndráp, sem er fimm ára fangelsisdómur. Jafnvel fara verulega niður fyrir lágmarkið eða jafnvel gera honum ekki sérstaka refsingu fyrir umrætt brot. Þó benti hún á að Steinþór hafi verið á reynslulausn þegar brotið var framið og erfitt að líta fram hjá því. Segir kenninguna ekki ganga upp Snorri Sturluson, verjandi Steinþórs, krafðist sýknu fyrir hönd umbjóðanda síns og til vara að honum yrði ekki gerð refsing. Ef ekki það þá að honum verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Hann benti á að samræmi væri í skýringum Steinþórs á atvikum málsins. „Alltaf er sagan eins, með engum breytingum. Aldrei er vikið frá þeirri línu,“ sagði Snorri, sem sagði að saga hans verði að teljast trúverðug. Að mati Snorra yrði atlaga Tómasar að Steinþóri að flokkast sem tilraun til manndráps. Þá sagði hann kenningu Kolbrúnar, um það hvernig Steinþór á að hafa stungið Tómas, ekki ganga upp. „Það er aldrei möguleiki að hann stingi aftur fyrir sig,“ sagði Snorri sem útskýrði mál sitt með látbragði. „Þessi kenning saksóknara gengur hreinlega ekki upp. Því er hægt að henda henni af borðinu strax.“ Hann sagði ljóst að Steinþór hefði alla atburðarásina reynt að verja sig. „Ég fæ ekki séð hvernig hinn venjulegi maður hefði annars átt að verja sig,“ sagði Snorri og fullyrti að Steinþór hefði varist árás með stórum hníf með höndunum einum. Réttargæslumaður tveggja barna Tómasar Waagfjörð krafðist sex milljóna króna fyrir hvort barn um sig í miskabætur. Því til viðbótar rúmlega tíu milljóna króna í aðrar kröfur. Hann sagði mikilvægt fyrir börnin að fá umræddan stuðning. Þau hefðu orðið fyrir ómetanlegu tjóni og ættu rétt á lögbundnum bótum Manndráp á Ólafsfirði Dómsmál Fjallabyggð Tengdar fréttir Dómari lék eftir lýsingar Steinþórs sem læknir sagði ómögulegar Læknir sem rannsakaði stungusár á Tómasi Waagfjörð og Steinþóri Einarssyni í kjölfar andláts þess fyrrnefnda var spurður út í lýsingar Steinþórs á átökum hans og Tómasar af dómara í málinu. Steinþór er ákærður fyrir að hafa orðið Tómasi að bana í október í fyrra í íbúð á Ólafsfirði. 12. desember 2023 13:59 Greindi frá árás Steinþórs á sofandi Tómas nokkrum vikum fyrr Frændi Tómasar Waagfjörð segir Steinþór Einarsson hafa ráðist á frænda sinn sofandi um tveimur mánuðum áður en Tómas lést af völdum stungusára. Steinþór sætir ákæru fyrir manndrápið en málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra. 12. desember 2023 11:26 Stungusárin líklega ekki fyrir slysni Læknir sem fór yfir krufningarskýrslu Tómasar Waagfjörð í Ólafsfjarðarmálinu svokallaða segir ólíklegt að tvö stungusár sem eru talin hafa orðið Tómasi að bana hafi orðið fyrir tilstilli slysni. 12. desember 2023 11:12 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir þrjú atriði í málinu sem verði að taka sérstaklega til skoðunar. Í fyrsta lagi hvort Steinþór hafi stungið Tómas, í öðru lagi hvort Steinþór hafi sýnt ásetning í verki með stungunum og í þriðja lagi hvort um neyðarvörn hafi verið að ræða. Hún segir að gögn málsins bendi til þess að í átökum mannanna hafi Steinþór hafi náð hnífnum af Tómasi. Tómas hafi verið fyrir aftan Steinþór sem hafi veitt honum áverkana tvo sem drógu hann til bana. Hún vísaði í niðurstöðu réttarmeinafræðinga í þessum efnum og sagði í raun útilokað að atburðarásin væri margt ólíkt því. Þá sagði hún að með þessari gjörð hefði Steinþór sýnt af sér ásetning, en ekki beinan ásetning. Ekkert bendi til þess að Steinþór hafi ætlað að bana Tómasi, en hann hefði þó mátt gera sér grein fyrir því að Tómas gæti hlotið bana af, líkt og hann gerði. Spurning um réttlætanlega sjálfsvörn Kolbrún segir rétt að taka vel til skoðunar sjónarmið um neyðarvörn í málinu. Hún viðurkenndi að í málinu hefði Steinþór verið að verjast árás Tómasar, sem hefði ráðist á hann með hníf. Það hafi því verið nauðsynlegt fyrir hann að verjast. Það sem væri erfiðast að meta væri hvort Tómas hefði beitt forsvaranlegri sjálfsvörn. Kolbrún benti á að það væri algjör undantekning að fallist væri á neyðarvörn væri beitt. Í þessu máli þyrfti að horfa til þess að maður hefði látið lífið. Og taldi Kolbrún að í þessu máli hefði Steinþór farið út fyrir leyfilega neyðarvörn. Kolbrún telur mögulega tilefni til að fara niður fyrir lágmark refsingar fyrir manndráp, sem er fimm ára fangelsisdómur. Jafnvel fara verulega niður fyrir lágmarkið eða jafnvel gera honum ekki sérstaka refsingu fyrir umrætt brot. Þó benti hún á að Steinþór hafi verið á reynslulausn þegar brotið var framið og erfitt að líta fram hjá því. Segir kenninguna ekki ganga upp Snorri Sturluson, verjandi Steinþórs, krafðist sýknu fyrir hönd umbjóðanda síns og til vara að honum yrði ekki gerð refsing. Ef ekki það þá að honum verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Hann benti á að samræmi væri í skýringum Steinþórs á atvikum málsins. „Alltaf er sagan eins, með engum breytingum. Aldrei er vikið frá þeirri línu,“ sagði Snorri, sem sagði að saga hans verði að teljast trúverðug. Að mati Snorra yrði atlaga Tómasar að Steinþóri að flokkast sem tilraun til manndráps. Þá sagði hann kenningu Kolbrúnar, um það hvernig Steinþór á að hafa stungið Tómas, ekki ganga upp. „Það er aldrei möguleiki að hann stingi aftur fyrir sig,“ sagði Snorri sem útskýrði mál sitt með látbragði. „Þessi kenning saksóknara gengur hreinlega ekki upp. Því er hægt að henda henni af borðinu strax.“ Hann sagði ljóst að Steinþór hefði alla atburðarásina reynt að verja sig. „Ég fæ ekki séð hvernig hinn venjulegi maður hefði annars átt að verja sig,“ sagði Snorri og fullyrti að Steinþór hefði varist árás með stórum hníf með höndunum einum. Réttargæslumaður tveggja barna Tómasar Waagfjörð krafðist sex milljóna króna fyrir hvort barn um sig í miskabætur. Því til viðbótar rúmlega tíu milljóna króna í aðrar kröfur. Hann sagði mikilvægt fyrir börnin að fá umræddan stuðning. Þau hefðu orðið fyrir ómetanlegu tjóni og ættu rétt á lögbundnum bótum
Manndráp á Ólafsfirði Dómsmál Fjallabyggð Tengdar fréttir Dómari lék eftir lýsingar Steinþórs sem læknir sagði ómögulegar Læknir sem rannsakaði stungusár á Tómasi Waagfjörð og Steinþóri Einarssyni í kjölfar andláts þess fyrrnefnda var spurður út í lýsingar Steinþórs á átökum hans og Tómasar af dómara í málinu. Steinþór er ákærður fyrir að hafa orðið Tómasi að bana í október í fyrra í íbúð á Ólafsfirði. 12. desember 2023 13:59 Greindi frá árás Steinþórs á sofandi Tómas nokkrum vikum fyrr Frændi Tómasar Waagfjörð segir Steinþór Einarsson hafa ráðist á frænda sinn sofandi um tveimur mánuðum áður en Tómas lést af völdum stungusára. Steinþór sætir ákæru fyrir manndrápið en málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra. 12. desember 2023 11:26 Stungusárin líklega ekki fyrir slysni Læknir sem fór yfir krufningarskýrslu Tómasar Waagfjörð í Ólafsfjarðarmálinu svokallaða segir ólíklegt að tvö stungusár sem eru talin hafa orðið Tómasi að bana hafi orðið fyrir tilstilli slysni. 12. desember 2023 11:12 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Dómari lék eftir lýsingar Steinþórs sem læknir sagði ómögulegar Læknir sem rannsakaði stungusár á Tómasi Waagfjörð og Steinþóri Einarssyni í kjölfar andláts þess fyrrnefnda var spurður út í lýsingar Steinþórs á átökum hans og Tómasar af dómara í málinu. Steinþór er ákærður fyrir að hafa orðið Tómasi að bana í október í fyrra í íbúð á Ólafsfirði. 12. desember 2023 13:59
Greindi frá árás Steinþórs á sofandi Tómas nokkrum vikum fyrr Frændi Tómasar Waagfjörð segir Steinþór Einarsson hafa ráðist á frænda sinn sofandi um tveimur mánuðum áður en Tómas lést af völdum stungusára. Steinþór sætir ákæru fyrir manndrápið en málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra. 12. desember 2023 11:26
Stungusárin líklega ekki fyrir slysni Læknir sem fór yfir krufningarskýrslu Tómasar Waagfjörð í Ólafsfjarðarmálinu svokallaða segir ólíklegt að tvö stungusár sem eru talin hafa orðið Tómasi að bana hafi orðið fyrir tilstilli slysni. 12. desember 2023 11:12