Dagskráin í dag: Úrslit ráðast í Meistaradeild Evrópu og nágrannaslagur í Smáranum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2023 06:01 Meistaradeildar-örlög Manchester United ráðast í kvöld. Clive Brunskill/Getty Images Fjöldi stórleikja er á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport þar sem það kemur endanlega í ljós hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit, hvaða lið fara í Evrópudeildina og hvaða lið eru úr leik. Stöð 2 Sport Grindavík tekur á móti Njarðvík í Smáranum í Kópavogi í Subway-deild kvenna í körfubolta. Um nágrannaslag er að ræða þó svo að Grindavík geti ekki spilað heimaleiki sína í eigin bæjarfélagi að svo stöddu. Klukkan 22.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur Lens og Sevilla í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Napoli og Braga í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í beinni og öll helstu atvik greind. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt sem gerðist í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur PSV og Arsenal á dagskrá. Heimamenn þurfa stig hið minnsta til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum á meðan Skytturnar hafa tryggt sér sigur í B-riðli. Klukkan 19.50 er leikur FC Kaupmannahafnar og Galatasaray á dagskrá. Bæði lið eiga möguleika á að komast áfram með sigri. Klukkan 22.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir liðna helgi í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 er leikur Napoli og Braga á dagskrá. Gestirnir frá Portúgal þurfa sigur til að komast í 16-liða úrslit á meðan Napoli dugir stig. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Inter og Real Sociedad á dagskrá. Sigurvegarinn vinnur D-riðil. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Lens og Sevilla á dagskrá en liðin eru í B-riðli ásamt PSV og Arsenal. Klukkan 19.50 er leikur Manchester United og Bayern M. á dagskrá. Gestirnir hafa þegar unnið riðilinn en heimamenn þurfa á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram. Til að það gangi eftir þarf leikur FCK og Galatasaray að enda með jafntefli. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá Dagskráin í dag Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Stöð 2 Sport Grindavík tekur á móti Njarðvík í Smáranum í Kópavogi í Subway-deild kvenna í körfubolta. Um nágrannaslag er að ræða þó svo að Grindavík geti ekki spilað heimaleiki sína í eigin bæjarfélagi að svo stöddu. Klukkan 22.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur Lens og Sevilla í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Napoli og Braga í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í beinni og öll helstu atvik greind. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt sem gerðist í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur PSV og Arsenal á dagskrá. Heimamenn þurfa stig hið minnsta til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum á meðan Skytturnar hafa tryggt sér sigur í B-riðli. Klukkan 19.50 er leikur FC Kaupmannahafnar og Galatasaray á dagskrá. Bæði lið eiga möguleika á að komast áfram með sigri. Klukkan 22.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir liðna helgi í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 er leikur Napoli og Braga á dagskrá. Gestirnir frá Portúgal þurfa sigur til að komast í 16-liða úrslit á meðan Napoli dugir stig. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Inter og Real Sociedad á dagskrá. Sigurvegarinn vinnur D-riðil. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Lens og Sevilla á dagskrá en liðin eru í B-riðli ásamt PSV og Arsenal. Klukkan 19.50 er leikur Manchester United og Bayern M. á dagskrá. Gestirnir hafa þegar unnið riðilinn en heimamenn þurfa á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram. Til að það gangi eftir þarf leikur FCK og Galatasaray að enda með jafntefli. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá
Dagskráin í dag Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum