Vignir Vatnar Íslandsmeistari í hraðskák Bjarki Sigurðsson skrifar 9. desember 2023 17:48 Vignir Vatnar Stefánsson er nú Íslandsmeistari í skák og hraðskák. skák.is Vignir Vatnar Stefánsson er nýr Íslandsmeistari í hraðskák en mótið fór fram í höfuðstöðvum Landsbankans í dag. Um það bil níutíu skákmenn kepptu um titilinn. Íslandsmótið í hraðskák fór fram í nýjum höfuðstöðvum Landsbankans í dag. Mótið fór fram í tuttugasta skiptið og voru margir af bestu skákmönnum Íslands mættir til að tefla. Leiknar voru þrettán umferðir þar sem hver keppandi hafði þrjár mínútur á klukkunni. Fyrir hvern leik bættust svo tvær sekúndur við og hver skák allt að tíu mínútna löng. Keppendur voru á öllum aldri og stóðu sig með prýði. „Hérna eru eiginlega allir sterkustu skákmenn landsins sem eiga heimangengt,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Klippa: Nýr Íslandsmeistari í hraðskák Og hvernig hefur þetta gengið? „Þetta hefur gengið gríðarlega vel fyrir sig, gaman að tefla á nýjum og glæsilegum stað,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Hann segir skákhreyfinguna finna fyrir auknum áhuga. „Við finnum aukinn áhuga á skákinni, og eins og þetta mót, það er metþátttaka á þessu móti. Og það er metþátttaka á flestum mótum og við reynum að halda straumnum hjá okkur,“ segir Gunnar. Og það hefur gengið ágætlega? „Það hefur gengið ágætlega, auðvitað vill maður alltaf meira en það hefur gengið almennt ágætlega,“ segir Gunnar. Leikar enduðu svo að Vignir Vatnar Stefánsson vann mótið með 12 og hálfan vinning af þrettán. Vignir, sem er yngsti stórmeistari Íslands, er einnig Íslandsmeistari í venjulegri skák. Hjörvar Steinn Grétarsson, ríkjandi meistari í atskák og slembiskák gat ekki teflt í dag en hann varð íslandsmeistari í hraðskák í fyrra. Eina skákin sem Vignir vann ekki var gegn Birni Þorfinnssyni í áttundu umferð. Í öðru sæti varð Jón Viktor Gunnarsson með tíu vinninga og téður Björn í því þriðja með níu og hálfan vinning. Björn Þorfinnsson. Skák Tengdar fréttir Vignir Vatnar vinnur Vignir Vatnar Stefánsson sigraði kólumbískan andstæðing sinn í fyrstu skák sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í Rúmeníu í gær. 23. apríl 2013 07:25 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Íslandsmótið í hraðskák fór fram í nýjum höfuðstöðvum Landsbankans í dag. Mótið fór fram í tuttugasta skiptið og voru margir af bestu skákmönnum Íslands mættir til að tefla. Leiknar voru þrettán umferðir þar sem hver keppandi hafði þrjár mínútur á klukkunni. Fyrir hvern leik bættust svo tvær sekúndur við og hver skák allt að tíu mínútna löng. Keppendur voru á öllum aldri og stóðu sig með prýði. „Hérna eru eiginlega allir sterkustu skákmenn landsins sem eiga heimangengt,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Klippa: Nýr Íslandsmeistari í hraðskák Og hvernig hefur þetta gengið? „Þetta hefur gengið gríðarlega vel fyrir sig, gaman að tefla á nýjum og glæsilegum stað,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Hann segir skákhreyfinguna finna fyrir auknum áhuga. „Við finnum aukinn áhuga á skákinni, og eins og þetta mót, það er metþátttaka á þessu móti. Og það er metþátttaka á flestum mótum og við reynum að halda straumnum hjá okkur,“ segir Gunnar. Og það hefur gengið ágætlega? „Það hefur gengið ágætlega, auðvitað vill maður alltaf meira en það hefur gengið almennt ágætlega,“ segir Gunnar. Leikar enduðu svo að Vignir Vatnar Stefánsson vann mótið með 12 og hálfan vinning af þrettán. Vignir, sem er yngsti stórmeistari Íslands, er einnig Íslandsmeistari í venjulegri skák. Hjörvar Steinn Grétarsson, ríkjandi meistari í atskák og slembiskák gat ekki teflt í dag en hann varð íslandsmeistari í hraðskák í fyrra. Eina skákin sem Vignir vann ekki var gegn Birni Þorfinnssyni í áttundu umferð. Í öðru sæti varð Jón Viktor Gunnarsson með tíu vinninga og téður Björn í því þriðja með níu og hálfan vinning. Björn Þorfinnsson.
Skák Tengdar fréttir Vignir Vatnar vinnur Vignir Vatnar Stefánsson sigraði kólumbískan andstæðing sinn í fyrstu skák sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í Rúmeníu í gær. 23. apríl 2013 07:25 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Vignir Vatnar vinnur Vignir Vatnar Stefánsson sigraði kólumbískan andstæðing sinn í fyrstu skák sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í Rúmeníu í gær. 23. apríl 2013 07:25