Íbúafundur fyrir Grindvíkinga á þriðjudag Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. desember 2023 21:52 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, hefur boðað til íbúafundar fyrir Grindvíkinga í Laugardalshöll á þriðjudaginn í næstu viku. Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Grindavíkur hefur boðað til íbúafundar fyrir Grindvíkinga í Laugardalshöll þriðjudaginn 12. desember næstkomandi. Þetta kemur í pistli Fannars Jónassonar, bæjarstjóra, sem birtist á vef Grindavíkurbæjar í dag. Þar segir að dagskrá fundarins verði auglýst þegar nær dregur en að íbúum muni gefast tækifæri til að bera fram spurningar. Í pistlinum tekur Fannar saman fréttir undanfarinnar viku af Grindavík og mikilvægar upplýsingar fyrir Grindvíkinga. Hann greinir meðal annars frá því að Grindvíkingar megi eingöngu vera í Grindavík á milli 7 og 17 og atvinnustarfsemi megi ekki vera lengur en til 21 á daginn. Þá nefnir hann sértækan húsnæðisstuðning sem Grindvíkingar hafa hlotið vegna hamfaranna og var samþykktur á Alþingi í vikunni og leigutorgið sem opnaði í dag fyrir Grindvíkinga. Einnig greinir hann frá því að skólaskylda fyrir grunnskólabörn frá Grindavík muni taka aftur gildi 4. janúar 2024. Skólasókn grunnskólabarna frá Grindavík er að sögn Fannars um 95 prósent þó þau séu á víð og dreif um landið. Börnin ganga nú í samtals 65 skóla í 28 sveitarfélögum um allt land. Þá kemur fram í pistlinum að í gær, fimmtudaginn 7. desember, var haldinn súpufundur í Reykjanesbæ sem var fjölsóttur meðal atvinnurekenda í Grindavík. Þar var jarðvísindamaður frá Veðurstofu Íslands til svars auk þess sem fulltrúi frá Vinnumálastofnun fór yfir þætti sem snúa að launagreiðslum og öðru. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Sjá meira
Þetta kemur í pistli Fannars Jónassonar, bæjarstjóra, sem birtist á vef Grindavíkurbæjar í dag. Þar segir að dagskrá fundarins verði auglýst þegar nær dregur en að íbúum muni gefast tækifæri til að bera fram spurningar. Í pistlinum tekur Fannar saman fréttir undanfarinnar viku af Grindavík og mikilvægar upplýsingar fyrir Grindvíkinga. Hann greinir meðal annars frá því að Grindvíkingar megi eingöngu vera í Grindavík á milli 7 og 17 og atvinnustarfsemi megi ekki vera lengur en til 21 á daginn. Þá nefnir hann sértækan húsnæðisstuðning sem Grindvíkingar hafa hlotið vegna hamfaranna og var samþykktur á Alþingi í vikunni og leigutorgið sem opnaði í dag fyrir Grindvíkinga. Einnig greinir hann frá því að skólaskylda fyrir grunnskólabörn frá Grindavík muni taka aftur gildi 4. janúar 2024. Skólasókn grunnskólabarna frá Grindavík er að sögn Fannars um 95 prósent þó þau séu á víð og dreif um landið. Börnin ganga nú í samtals 65 skóla í 28 sveitarfélögum um allt land. Þá kemur fram í pistlinum að í gær, fimmtudaginn 7. desember, var haldinn súpufundur í Reykjanesbæ sem var fjölsóttur meðal atvinnurekenda í Grindavík. Þar var jarðvísindamaður frá Veðurstofu Íslands til svars auk þess sem fulltrúi frá Vinnumálastofnun fór yfir þætti sem snúa að launagreiðslum og öðru.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Sjá meira