Jólalest Coca-Cola leggur af stað á morgun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. desember 2023 13:56 Jólalest Coca-Cola leggur af stað á morgun, laugardag klukkan 17:00 frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi. Getty Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni og á sér kæran sess í hugum margra. Í ár keyrir jólalestin sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 28. skipti á morgun, laugardaginn 9. desember. Ljósum prýdd lestin leggur af stað kl. 17:00 frá Stuðlahálsi, höfuðstöðvum Coca-Cola. Þaðan ferðast hún um helstu hverfi höfuðborgarinnar og nærsveita áður en hún snýr aftur upp á Stuðlaháls. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með Hjálparsveit Skáta.Aðsend Lestin stoppar stutt við Spöngina og við Minigarðinn í Skútuvogi. Þar eftir heldur hún leið sinni viðstöðulaust áfram gegnum höfuðborgarsvæðið. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með aðstoð Hjálparsveit Skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt lestinni, enda er hún miklu fallegri og öruggari í fjarlægð. Lestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi.Aðsend Hægt er að fylgjast með staðsetningu lestarinnar í rauntíma á www.jolalestin.is. „Hátíðirnar nálgast“ Coca-Cola útbýr sérstakar jólaauglýsingar á hverju ári sem margar hverjar eiga sérstakan sess í hjörtum fólks og vekja upp ljúfar æskuminningar. Eldri lesendur kannast eflaust við klassíska klippu í spilaranum hér að neðan sem er um hálfrar aldar gömul. Jólaauglýsingin frá 1995, Holidays are coming, hóf göngu sína þegar fyrsta jólalestin keyrði af stað og hefur verið sýnd í sjónvarpinu á Íslandi ár hvert síðan þá. Jólaauglýsing Coca-Cola í ár minnir okkur á að hvert og eitt okkar getur verið jólasveinn með því að gleðja hvert annað, og að það eru litlu hlutir hátíðarinar sem skipta mestu máli. Jól Tengdar fréttir Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Ljósum prýdd lestin leggur af stað kl. 17:00 frá Stuðlahálsi, höfuðstöðvum Coca-Cola. Þaðan ferðast hún um helstu hverfi höfuðborgarinnar og nærsveita áður en hún snýr aftur upp á Stuðlaháls. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með Hjálparsveit Skáta.Aðsend Lestin stoppar stutt við Spöngina og við Minigarðinn í Skútuvogi. Þar eftir heldur hún leið sinni viðstöðulaust áfram gegnum höfuðborgarsvæðið. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með aðstoð Hjálparsveit Skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt lestinni, enda er hún miklu fallegri og öruggari í fjarlægð. Lestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi.Aðsend Hægt er að fylgjast með staðsetningu lestarinnar í rauntíma á www.jolalestin.is. „Hátíðirnar nálgast“ Coca-Cola útbýr sérstakar jólaauglýsingar á hverju ári sem margar hverjar eiga sérstakan sess í hjörtum fólks og vekja upp ljúfar æskuminningar. Eldri lesendur kannast eflaust við klassíska klippu í spilaranum hér að neðan sem er um hálfrar aldar gömul. Jólaauglýsingin frá 1995, Holidays are coming, hóf göngu sína þegar fyrsta jólalestin keyrði af stað og hefur verið sýnd í sjónvarpinu á Íslandi ár hvert síðan þá. Jólaauglýsing Coca-Cola í ár minnir okkur á að hvert og eitt okkar getur verið jólasveinn með því að gleðja hvert annað, og að það eru litlu hlutir hátíðarinar sem skipta mestu máli.
Jól Tengdar fréttir Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54