Ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt Heimir Már Pétursson skrifar 7. desember 2023 19:31 Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra segir að taka beri skýrslu Vörðu alvarlega. Vísir/Vilhelm Félagsmálaráðherra segist ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt en það ætti hins vegar að vera markmiðið. Þingmenn vitnuðu í nýlegar skýrslur á Alþingi í dag sem sýndu að tugir þúsunda ættu erfitt með að ná endum saman og fjöldi byggi við sárafátækt. Þingmenn Flokks fólksins og Pírata gangrýndu meint aðgerðarleysi stjórnvalda til að lagfæra stöðu öryrkja í samfélaginu ífyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður vitnaði í skýrslu Vörðu um stöðu öryrkja sem kynnt var í gær. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins sakar stjórnvöld um að gera ekkert fyrir fátækasta fólkið í landinu.Vísir/Vilhelm „Liðlega þriðjungur öryrkja býr viðefnislegan skort eða verulegan efnislegan skort. Tuttugu prósent öryrkja býr viðverulega efnislegan skort eða sárafátækt. Sjötíu prósent geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar,“ sagði Guðmundur Ingi og sagði stjórnvöld ekkert hafa gert til að bæta stöðu þessa hóps. Nafni hans Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra sagðist að sjálfsögðu taka skýrslu Vörðu alvarlega. Hún sýndi, eins og fyrri rannsóknir, að staða einhleyps barnafólks áleigumarkaði væri alvarleg. Ráðherrann vitnaði í skýrslu forsætisráðherra frá því í júní um fátækt og áætlaðan kostnað af henni. „En þar kemur fram, sem eru jákvæð tíðindi, að það hefur dregið úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðustu tuttugu árum. Og staðan er með því besta meðal samanburðarlanda hér á Íslandi,“ sagði félagsmálaráðherra. Vörðu skýrslan sýndi engu að síður að enn mætti gera betur. Björn Leví Gunnarsson segir að samkvæmt skýrslu forsætisráðherra í júní kosti um 72 milljarða að koma öllum yfir lágmarks framfærlu. Samfélagslegur ávinningur af því gæti hins vegar orðið 31 til 92 milljarðar.Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata vitnaði einnig ískýrslu forsætisráðherra sem sýndi að um 47 þúsund Íslendingar teldust fátækir eftir að tillit hefði veriðtekið til húsnæðis- og barnabóta. Þá sýndi skýrsla Vörðu að 75 prósent öryrkja ættu erfitt með aðná endum saman. „Telur ráðherra aðþað séhægt að útrýma fátækt. Ef svo hvar er áætlunin. Hvernig ætlar ráðherrann aðhjálpa fátæku fólki og hversu lengi þarf fólk að vera fátækt að bíða eftir réttlæti,“ spurði Björn Leví. „Háttvirtur þingmaður spyr mig er mögulegt að útrýma fátækt. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvort þaðer mögulegt. Þaðer rétt eins og þegar viðtölum um er hægt aðná fram sjálfbærri þróun. En eitt veit ég að við getum færst nær þvímarkmiði og markmiðiðá að vera aðútrýma fátækt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Efnahagsmál Málefni fatlaðs fólks Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00 Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31 Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Þingmenn Flokks fólksins og Pírata gangrýndu meint aðgerðarleysi stjórnvalda til að lagfæra stöðu öryrkja í samfélaginu ífyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður vitnaði í skýrslu Vörðu um stöðu öryrkja sem kynnt var í gær. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins sakar stjórnvöld um að gera ekkert fyrir fátækasta fólkið í landinu.Vísir/Vilhelm „Liðlega þriðjungur öryrkja býr viðefnislegan skort eða verulegan efnislegan skort. Tuttugu prósent öryrkja býr viðverulega efnislegan skort eða sárafátækt. Sjötíu prósent geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar,“ sagði Guðmundur Ingi og sagði stjórnvöld ekkert hafa gert til að bæta stöðu þessa hóps. Nafni hans Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra sagðist að sjálfsögðu taka skýrslu Vörðu alvarlega. Hún sýndi, eins og fyrri rannsóknir, að staða einhleyps barnafólks áleigumarkaði væri alvarleg. Ráðherrann vitnaði í skýrslu forsætisráðherra frá því í júní um fátækt og áætlaðan kostnað af henni. „En þar kemur fram, sem eru jákvæð tíðindi, að það hefur dregið úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðustu tuttugu árum. Og staðan er með því besta meðal samanburðarlanda hér á Íslandi,“ sagði félagsmálaráðherra. Vörðu skýrslan sýndi engu að síður að enn mætti gera betur. Björn Leví Gunnarsson segir að samkvæmt skýrslu forsætisráðherra í júní kosti um 72 milljarða að koma öllum yfir lágmarks framfærlu. Samfélagslegur ávinningur af því gæti hins vegar orðið 31 til 92 milljarðar.Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata vitnaði einnig ískýrslu forsætisráðherra sem sýndi að um 47 þúsund Íslendingar teldust fátækir eftir að tillit hefði veriðtekið til húsnæðis- og barnabóta. Þá sýndi skýrsla Vörðu að 75 prósent öryrkja ættu erfitt með aðná endum saman. „Telur ráðherra aðþað séhægt að útrýma fátækt. Ef svo hvar er áætlunin. Hvernig ætlar ráðherrann aðhjálpa fátæku fólki og hversu lengi þarf fólk að vera fátækt að bíða eftir réttlæti,“ spurði Björn Leví. „Háttvirtur þingmaður spyr mig er mögulegt að útrýma fátækt. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvort þaðer mögulegt. Þaðer rétt eins og þegar viðtölum um er hægt aðná fram sjálfbærri þróun. En eitt veit ég að við getum færst nær þvímarkmiði og markmiðiðá að vera aðútrýma fátækt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Efnahagsmál Málefni fatlaðs fólks Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00 Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31 Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00
Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31
Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45