Ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt Heimir Már Pétursson skrifar 7. desember 2023 19:31 Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra segir að taka beri skýrslu Vörðu alvarlega. Vísir/Vilhelm Félagsmálaráðherra segist ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt en það ætti hins vegar að vera markmiðið. Þingmenn vitnuðu í nýlegar skýrslur á Alþingi í dag sem sýndu að tugir þúsunda ættu erfitt með að ná endum saman og fjöldi byggi við sárafátækt. Þingmenn Flokks fólksins og Pírata gangrýndu meint aðgerðarleysi stjórnvalda til að lagfæra stöðu öryrkja í samfélaginu ífyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður vitnaði í skýrslu Vörðu um stöðu öryrkja sem kynnt var í gær. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins sakar stjórnvöld um að gera ekkert fyrir fátækasta fólkið í landinu.Vísir/Vilhelm „Liðlega þriðjungur öryrkja býr viðefnislegan skort eða verulegan efnislegan skort. Tuttugu prósent öryrkja býr viðverulega efnislegan skort eða sárafátækt. Sjötíu prósent geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar,“ sagði Guðmundur Ingi og sagði stjórnvöld ekkert hafa gert til að bæta stöðu þessa hóps. Nafni hans Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra sagðist að sjálfsögðu taka skýrslu Vörðu alvarlega. Hún sýndi, eins og fyrri rannsóknir, að staða einhleyps barnafólks áleigumarkaði væri alvarleg. Ráðherrann vitnaði í skýrslu forsætisráðherra frá því í júní um fátækt og áætlaðan kostnað af henni. „En þar kemur fram, sem eru jákvæð tíðindi, að það hefur dregið úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðustu tuttugu árum. Og staðan er með því besta meðal samanburðarlanda hér á Íslandi,“ sagði félagsmálaráðherra. Vörðu skýrslan sýndi engu að síður að enn mætti gera betur. Björn Leví Gunnarsson segir að samkvæmt skýrslu forsætisráðherra í júní kosti um 72 milljarða að koma öllum yfir lágmarks framfærlu. Samfélagslegur ávinningur af því gæti hins vegar orðið 31 til 92 milljarðar.Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata vitnaði einnig ískýrslu forsætisráðherra sem sýndi að um 47 þúsund Íslendingar teldust fátækir eftir að tillit hefði veriðtekið til húsnæðis- og barnabóta. Þá sýndi skýrsla Vörðu að 75 prósent öryrkja ættu erfitt með aðná endum saman. „Telur ráðherra aðþað séhægt að útrýma fátækt. Ef svo hvar er áætlunin. Hvernig ætlar ráðherrann aðhjálpa fátæku fólki og hversu lengi þarf fólk að vera fátækt að bíða eftir réttlæti,“ spurði Björn Leví. „Háttvirtur þingmaður spyr mig er mögulegt að útrýma fátækt. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvort þaðer mögulegt. Þaðer rétt eins og þegar viðtölum um er hægt aðná fram sjálfbærri þróun. En eitt veit ég að við getum færst nær þvímarkmiði og markmiðiðá að vera aðútrýma fátækt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Efnahagsmál Málefni fatlaðs fólks Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00 Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31 Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þingmenn Flokks fólksins og Pírata gangrýndu meint aðgerðarleysi stjórnvalda til að lagfæra stöðu öryrkja í samfélaginu ífyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður vitnaði í skýrslu Vörðu um stöðu öryrkja sem kynnt var í gær. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins sakar stjórnvöld um að gera ekkert fyrir fátækasta fólkið í landinu.Vísir/Vilhelm „Liðlega þriðjungur öryrkja býr viðefnislegan skort eða verulegan efnislegan skort. Tuttugu prósent öryrkja býr viðverulega efnislegan skort eða sárafátækt. Sjötíu prósent geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar,“ sagði Guðmundur Ingi og sagði stjórnvöld ekkert hafa gert til að bæta stöðu þessa hóps. Nafni hans Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra sagðist að sjálfsögðu taka skýrslu Vörðu alvarlega. Hún sýndi, eins og fyrri rannsóknir, að staða einhleyps barnafólks áleigumarkaði væri alvarleg. Ráðherrann vitnaði í skýrslu forsætisráðherra frá því í júní um fátækt og áætlaðan kostnað af henni. „En þar kemur fram, sem eru jákvæð tíðindi, að það hefur dregið úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðustu tuttugu árum. Og staðan er með því besta meðal samanburðarlanda hér á Íslandi,“ sagði félagsmálaráðherra. Vörðu skýrslan sýndi engu að síður að enn mætti gera betur. Björn Leví Gunnarsson segir að samkvæmt skýrslu forsætisráðherra í júní kosti um 72 milljarða að koma öllum yfir lágmarks framfærlu. Samfélagslegur ávinningur af því gæti hins vegar orðið 31 til 92 milljarðar.Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata vitnaði einnig ískýrslu forsætisráðherra sem sýndi að um 47 þúsund Íslendingar teldust fátækir eftir að tillit hefði veriðtekið til húsnæðis- og barnabóta. Þá sýndi skýrsla Vörðu að 75 prósent öryrkja ættu erfitt með aðná endum saman. „Telur ráðherra aðþað séhægt að útrýma fátækt. Ef svo hvar er áætlunin. Hvernig ætlar ráðherrann aðhjálpa fátæku fólki og hversu lengi þarf fólk að vera fátækt að bíða eftir réttlæti,“ spurði Björn Leví. „Háttvirtur þingmaður spyr mig er mögulegt að útrýma fátækt. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvort þaðer mögulegt. Þaðer rétt eins og þegar viðtölum um er hægt aðná fram sjálfbærri þróun. En eitt veit ég að við getum færst nær þvímarkmiði og markmiðiðá að vera aðútrýma fátækt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Efnahagsmál Málefni fatlaðs fólks Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00 Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31 Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00
Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31
Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45