Stórlax í stoðtækjum selur glæsivillu með sundlaug og bíósal Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. desember 2023 15:44 Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt árið 1984. Össur Kristinsson, stofnandi stoðtækjafyrirtækisins Össur hf., hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við sjávarsíðuna á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 260 milljónir. Um er að ræða 480 fermetra einbýlishús á þremur hæðum við Sæbólsbraut 42 í Kópavogi. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt árið 1984 og endurhannað og stækkað árið 2001. Húsinu hefur verið vel við haldið síðastliðin ár.Eignamiðlun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að gengið sé inn á miðhæð hússins sem er búin rúmgóðu eldhúsi, björtum og opnum stofum. Þaðan er útgengt á svalir með útsýni yfir Fossvogsdal og út Skerjafjörðinn. Á jarðhæðinni er glæsileg 12,5 metra sundlaug, heitur pottur, búningsklefi, sturta og snyrting. Auk þess er er tómstundarými, heimabíósalur, tvöfaldur bílskúr og tvær geymslur á hæðinni. Lóðin er öll hin glæsilegasta með hlöðnum veggjum, gróðri og miklum svölum bæði sjávarmegin og framan við hús. Húsið er á friðsælum stað við sjávarsíðuna á Kársnesi.Eignamiðlun Mikil lofthæð er á efri hæðinni þar sem loftið er bogadregið.Eignamiðlun Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og að Skerjafirðinum.Eignamiðlun Eignamiðlun Sundlaugin er 12,5 metrar að lengd.Eignamiðlun Mósaík flísar prýða heita pottinn og vegginn í kring.Eignamiðlun Fasteignamarkaður Hús og heimili Össur Kópavogur Tengdar fréttir Einstakt að hafa starfað með stofnanda Össurar hf. „Það var einstakt að fá að vinna með stofnanda Rafnar, Össuri Kristinssyni. Hann er sá sami og stofnaði Össur hf. og er mín fyrirmynd sem uppfinningamaður,“ segir Svavar Konráðsson vélaverkfræðingur en þrátt fyrir að vera aðeins 33 ára gamall, hefur Svavar verið nokkuð áberandi í frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi. 29. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Um er að ræða 480 fermetra einbýlishús á þremur hæðum við Sæbólsbraut 42 í Kópavogi. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt árið 1984 og endurhannað og stækkað árið 2001. Húsinu hefur verið vel við haldið síðastliðin ár.Eignamiðlun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að gengið sé inn á miðhæð hússins sem er búin rúmgóðu eldhúsi, björtum og opnum stofum. Þaðan er útgengt á svalir með útsýni yfir Fossvogsdal og út Skerjafjörðinn. Á jarðhæðinni er glæsileg 12,5 metra sundlaug, heitur pottur, búningsklefi, sturta og snyrting. Auk þess er er tómstundarými, heimabíósalur, tvöfaldur bílskúr og tvær geymslur á hæðinni. Lóðin er öll hin glæsilegasta með hlöðnum veggjum, gróðri og miklum svölum bæði sjávarmegin og framan við hús. Húsið er á friðsælum stað við sjávarsíðuna á Kársnesi.Eignamiðlun Mikil lofthæð er á efri hæðinni þar sem loftið er bogadregið.Eignamiðlun Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og að Skerjafirðinum.Eignamiðlun Eignamiðlun Sundlaugin er 12,5 metrar að lengd.Eignamiðlun Mósaík flísar prýða heita pottinn og vegginn í kring.Eignamiðlun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Össur Kópavogur Tengdar fréttir Einstakt að hafa starfað með stofnanda Össurar hf. „Það var einstakt að fá að vinna með stofnanda Rafnar, Össuri Kristinssyni. Hann er sá sami og stofnaði Össur hf. og er mín fyrirmynd sem uppfinningamaður,“ segir Svavar Konráðsson vélaverkfræðingur en þrátt fyrir að vera aðeins 33 ára gamall, hefur Svavar verið nokkuð áberandi í frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi. 29. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Einstakt að hafa starfað með stofnanda Össurar hf. „Það var einstakt að fá að vinna með stofnanda Rafnar, Össuri Kristinssyni. Hann er sá sami og stofnaði Össur hf. og er mín fyrirmynd sem uppfinningamaður,“ segir Svavar Konráðsson vélaverkfræðingur en þrátt fyrir að vera aðeins 33 ára gamall, hefur Svavar verið nokkuð áberandi í frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi. 29. nóvember 2021 07:01