Fann ástina í faðmi flóttamanns frá Venesúela Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 12:30 Páll Óskar er ástfanginn upp fyrir haus. Vísir/vilhelm Páll Óskar Hjálmtýsson, poppgoðsögn Íslands, er trúlofaður. Hann greindi tónleikagestum frá því á aðventutónleikum um helgina og sagðist hlakka til fyrstu jólanna með ástinni sinni. Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta. Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta.
Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10