„Ég held það sé ekkert annað í boði“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2023 10:30 Logi Pedro styður bæði lið í dag. 66°Norður Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. Móðir Loga er frá Angóla en faðir hans frá Íslandi. Honum þykir skemmtilegt þegar þjóðirnar tvær eigast við. „Það er alltaf gaman þegar Ísland mætir Angóla. Ég held ég hafi tvisvar séð það gerast áður og ég á einhverjar treyjur. Ætli maður fari ekki í þær.“ segir Logi í samtali við Vísi. En hvort liðið mun hann styðja í dag? „Þetta er spurningin. Ætli maður verði ekki báðu megin. Það er erfitt að vera eitthvað að gera upp á milli. Það er bara gaman að tvö lönd sem maður er með svona sterka tengingu við, sem eru nánast sitthvoru megin á hnettinum mætist í einhverju svona,“ segir Logi og bætir við: „Ég held það sé ekkert annað í boði en að styðja bæði lið.“ Spáir stórmeistarajafntefli Bróðir Loga, Unnsteinn Manúel Stefánsson, fór til Angóla árið 2020, rétt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Logi á eftir að koma til móðurlandsins og vill feta í fótspor bróður síns. „Það fyndna er að maður hefur aldrei farið til Angóla og þetta er einhver ævintýraheimur fyrir manni.“ segir Logi Pedro sem setur stefnuna til landsins við fyrsta tækifæri. Hann er ekki frá því að lagið Mama Angola, sem fyrrum hljómsveit hans Retro Stefson, gaf út árið 2010, verði spilað fyrir leik í dag. „Ætli maður rifji ekki upp gamla takta og spili það.“ Logi mun fylgjast vel með leiknum í dag og spáir jafntefli. „28-28!“. Ísland mætir Angóla klukkan 17:00 í dag og verður leiknum lýst beint á Vísi. Landsliðinu er fylgt eftir hvert fótmál fram að leik og allar helstu fréttir af liðinu koma á Vísi um leið og þær berast. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tónlist Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Móðir Loga er frá Angóla en faðir hans frá Íslandi. Honum þykir skemmtilegt þegar þjóðirnar tvær eigast við. „Það er alltaf gaman þegar Ísland mætir Angóla. Ég held ég hafi tvisvar séð það gerast áður og ég á einhverjar treyjur. Ætli maður fari ekki í þær.“ segir Logi í samtali við Vísi. En hvort liðið mun hann styðja í dag? „Þetta er spurningin. Ætli maður verði ekki báðu megin. Það er erfitt að vera eitthvað að gera upp á milli. Það er bara gaman að tvö lönd sem maður er með svona sterka tengingu við, sem eru nánast sitthvoru megin á hnettinum mætist í einhverju svona,“ segir Logi og bætir við: „Ég held það sé ekkert annað í boði en að styðja bæði lið.“ Spáir stórmeistarajafntefli Bróðir Loga, Unnsteinn Manúel Stefánsson, fór til Angóla árið 2020, rétt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Logi á eftir að koma til móðurlandsins og vill feta í fótspor bróður síns. „Það fyndna er að maður hefur aldrei farið til Angóla og þetta er einhver ævintýraheimur fyrir manni.“ segir Logi Pedro sem setur stefnuna til landsins við fyrsta tækifæri. Hann er ekki frá því að lagið Mama Angola, sem fyrrum hljómsveit hans Retro Stefson, gaf út árið 2010, verði spilað fyrir leik í dag. „Ætli maður rifji ekki upp gamla takta og spili það.“ Logi mun fylgjast vel með leiknum í dag og spáir jafntefli. „28-28!“. Ísland mætir Angóla klukkan 17:00 í dag og verður leiknum lýst beint á Vísi. Landsliðinu er fylgt eftir hvert fótmál fram að leik og allar helstu fréttir af liðinu koma á Vísi um leið og þær berast.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tónlist Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira