Verðskrá fyrir magnpóst lögð niður Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2023 10:00 Verð á léttustu bréfunum helst óbreytt. Pósturinn Frá og með 1. janúar 2024 verður sérstök verðskrá fyrir magnpóst lögð niður og flokkarnir almenn bréf og magnpóstur sameinaðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Póstinum. Þar segir að hins vegar verði sömu afsláttarkjör eftir bréfamagni og hafa verið fyrir magnpóst. Helsta breytingin sé sú að nú verður bara ein verðskrá til viðmiðunar. „Með þessari ákvörðun er verið að bregðast við örum breytingum þegar kemur að bréfapósti. Alkunna er að bréfamagn hefur dregist umtalsvert saman á síðustu 13 árum, eða um rúmlega 80%, og gert er ráð fyrir að sú þróun muni halda áfram. Samdrátturinn hefur verið langmestur í magnpósti.“ Segir pósturinn að í því sambandi megi nefna að stórlega hafi dregið úr magni bréfa frá söfnunaraðilum enda hafi rafræn skeytamiðlun aukist til muna. Þetta hafi leitt til þess að forsendur fyrir magnverðskrá bréfa séu brostnar. Verð á bréfum innanlands í 0-50 gramma flokknum verður óbreytt. Hins vegar hækkar verð á bréfum sem eru 51-250 grömm úr 330 krónur í 370 krónur og 251-2000 gramma bréfum úr 600 krónum í 630. Allar nánari upplýsingar um þessar breytingar verða birtar 1. janúar 2024 þegar þær taka gildi, að því er segir í tilkynningu póstsins. Pósturinn Neytendur Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Sjá meira
Þar segir að hins vegar verði sömu afsláttarkjör eftir bréfamagni og hafa verið fyrir magnpóst. Helsta breytingin sé sú að nú verður bara ein verðskrá til viðmiðunar. „Með þessari ákvörðun er verið að bregðast við örum breytingum þegar kemur að bréfapósti. Alkunna er að bréfamagn hefur dregist umtalsvert saman á síðustu 13 árum, eða um rúmlega 80%, og gert er ráð fyrir að sú þróun muni halda áfram. Samdrátturinn hefur verið langmestur í magnpósti.“ Segir pósturinn að í því sambandi megi nefna að stórlega hafi dregið úr magni bréfa frá söfnunaraðilum enda hafi rafræn skeytamiðlun aukist til muna. Þetta hafi leitt til þess að forsendur fyrir magnverðskrá bréfa séu brostnar. Verð á bréfum innanlands í 0-50 gramma flokknum verður óbreytt. Hins vegar hækkar verð á bréfum sem eru 51-250 grömm úr 330 krónur í 370 krónur og 251-2000 gramma bréfum úr 600 krónum í 630. Allar nánari upplýsingar um þessar breytingar verða birtar 1. janúar 2024 þegar þær taka gildi, að því er segir í tilkynningu póstsins.
Pósturinn Neytendur Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Sjá meira