Segir illa að sér vegið: „Búin að standa mig mjög vel!“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. nóvember 2023 09:31 Þórey Rósa gengst ekki við því sem margar stöllur hennar sammælast um. Vísir Það er fátt sem landsliðskonur í handbolta geta sameinast eins mikið um og að Þórey Rósa Stefánsdóttir mæti oftast þeirra seint. Þórey Rósa þvertekur fyrir slíkt. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri. „Hún er alltaf á mínútunni,“ bergmáluðu þær Perla Ruth Albertsdóttir og Sandra Erlingsdóttir um Þóreyju Rósu, aðspurðar af fréttamanni hvaða leikmaður Íslands væri líklegastur til að mæta seint eða taka lengstan tíma í að gera sig til. „Hún sleppur alltaf en það er alltaf á mínútunni,“ segir Sandra. „Það er Þórey Rósa, nafna mín. Hún er alltaf sein, eða alltaf á nippinu,“ segir Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Sunna Jónsdóttir, fyrirliði liðsins og herbergisfélagi Þóreyjar tók í sama streng. Klippa: Sammælast um Þóreyju sem þvertekur fyrir ásakanir Þórey Rósa tekur ekki í mál að sér sé lýst með þessum hætti. „Ekki hér! Ég viðurkenni að heima á Íslandi er ég með marga bolta á lofti og er að koma á mínútunni,“ segir Þórey brosandi. „En ekki hér – þegar ég er að fara út úr herbergi man ég að gera hitt og þetta. Kannski ætla ég mér aðeins of mikið.“ „Ég vil henda Beggu [Berglindi Þorsteinsdóttur] og Katrínu Tinnu [Jensdóttur] í þetta hér. Þær eru alltaf á mínútunni hérna úti. Ég er bara búin að standa mig mjög vel!“ Ummæli landsliðskvennana má sjá í spilaranum að ofan. Ísland spilar sinn fyrsta leik á HM við Slóveníu klukkan 17:00 í dag. Leiknum og aðdragandanum að honum verður gerð góð skil á Vísi. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00 „Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. 29. nóvember 2023 20:00 Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. 29. nóvember 2023 17:01 PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. 28. nóvember 2023 23:31 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri. „Hún er alltaf á mínútunni,“ bergmáluðu þær Perla Ruth Albertsdóttir og Sandra Erlingsdóttir um Þóreyju Rósu, aðspurðar af fréttamanni hvaða leikmaður Íslands væri líklegastur til að mæta seint eða taka lengstan tíma í að gera sig til. „Hún sleppur alltaf en það er alltaf á mínútunni,“ segir Sandra. „Það er Þórey Rósa, nafna mín. Hún er alltaf sein, eða alltaf á nippinu,“ segir Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Sunna Jónsdóttir, fyrirliði liðsins og herbergisfélagi Þóreyjar tók í sama streng. Klippa: Sammælast um Þóreyju sem þvertekur fyrir ásakanir Þórey Rósa tekur ekki í mál að sér sé lýst með þessum hætti. „Ekki hér! Ég viðurkenni að heima á Íslandi er ég með marga bolta á lofti og er að koma á mínútunni,“ segir Þórey brosandi. „En ekki hér – þegar ég er að fara út úr herbergi man ég að gera hitt og þetta. Kannski ætla ég mér aðeins of mikið.“ „Ég vil henda Beggu [Berglindi Þorsteinsdóttur] og Katrínu Tinnu [Jensdóttur] í þetta hér. Þær eru alltaf á mínútunni hérna úti. Ég er bara búin að standa mig mjög vel!“ Ummæli landsliðskvennana má sjá í spilaranum að ofan. Ísland spilar sinn fyrsta leik á HM við Slóveníu klukkan 17:00 í dag. Leiknum og aðdragandanum að honum verður gerð góð skil á Vísi.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00 „Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. 29. nóvember 2023 20:00 Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. 29. nóvember 2023 17:01 PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. 28. nóvember 2023 23:31 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00
„Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. 29. nóvember 2023 20:00
Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. 29. nóvember 2023 17:01
PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. 28. nóvember 2023 23:31