Tók konu kverkataki og dró hana burt Jón Þór Stefánsson skrifar 29. nóvember 2023 10:37 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hlaut í vikunni sextíu daga fangelsisdóm, skilorðsbundin til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna líkamsárásar gegn konu. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í húsnæði í Reykjavík árið 2021. Maðurinn var ákærður fyrir að slá konuna í andlitið með flötum lófa, tekið hana kverkataki og haldið henni í gólfinu með því að þrengja að höndum hennar, og haldið fyrir vit hennar. Honum er síðan gefið að sök að hafa tekið um ökkla konunnar og dregið hana út úr húsinu. Í ákærunni segir jafnframt að maðurinn hafi dregið konuna á hárinu niður stigagang hússins, en ákæruvaldið féll frá lýsingunni um að hann hafi „dregið hana á hárinu“. Fyrir vikið hlaut kona nokkurra áverka í andliti og víðar um líkamann. Játaði sök Í dómi málsins kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað sök. Dómnum þótti með játningu hans og samkvæmt öðrum gögnum málsins að brot hans væru sönnuð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að brotin hafi beinst gegn heilsu og velferð konunnar og að þau hafi valdið henni líkamstjóni. Hins vegar lagði maðurinn fram staðfestingu á því að hann hafi leitað sér aðstoðar vegna hegðunar sinnar. Jafnframt þyrfti að líta til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotið. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundna refsingu. Einnig er honum gert að greiða lögmanns- og sakarkostnað málsins, sem hljóðar upp á rúmlega 225 þúsund krónur. Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað í húsnæði í Reykjavík árið 2021. Maðurinn var ákærður fyrir að slá konuna í andlitið með flötum lófa, tekið hana kverkataki og haldið henni í gólfinu með því að þrengja að höndum hennar, og haldið fyrir vit hennar. Honum er síðan gefið að sök að hafa tekið um ökkla konunnar og dregið hana út úr húsinu. Í ákærunni segir jafnframt að maðurinn hafi dregið konuna á hárinu niður stigagang hússins, en ákæruvaldið féll frá lýsingunni um að hann hafi „dregið hana á hárinu“. Fyrir vikið hlaut kona nokkurra áverka í andliti og víðar um líkamann. Játaði sök Í dómi málsins kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað sök. Dómnum þótti með játningu hans og samkvæmt öðrum gögnum málsins að brot hans væru sönnuð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að brotin hafi beinst gegn heilsu og velferð konunnar og að þau hafi valdið henni líkamstjóni. Hins vegar lagði maðurinn fram staðfestingu á því að hann hafi leitað sér aðstoðar vegna hegðunar sinnar. Jafnframt þyrfti að líta til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotið. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundna refsingu. Einnig er honum gert að greiða lögmanns- og sakarkostnað málsins, sem hljóðar upp á rúmlega 225 þúsund krónur.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent