Dagskráin í dag: Man Utd verður að vinna, Arsenal getur flogið áfram og nágrannaslagur í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2023 06:01 Verða að vinna. Michael Steele/Getty Images Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu og Subway deild kvenna í körfubolta eiga hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Dagskráin í dag Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin.
Dagskráin í dag Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira