Svona lítur nýja píluspjaldið út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2023 11:31 Michael van Gerwen við píluspjaldið sem verður notað á HM. twitter-síða michaels van gerwen Píluspjaldið sem verður notað á heimsmeistaramótinu í pílukasti var frumsýnt í gær. Gerðar hafa verið breytingar á einum reit þess. Þrefaldi tuttugu reiturinn, sem flestir byrja á að kasta í, er ljósgrænn á nýja píluspjaldinu en ekki rauður eins og hann hefur verið. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen birti mynd af sér við nýja píluspjaldið á Twitter í gær og virtist nokkuð sáttur með það. ! It was a nice feeling to be at the media launch of the 2023/24 Paddy Power World Darts Championship! pic.twitter.com/aJvAfgyJiW— Michael Van Gerwen (@MvG180) November 27, 2023 Ljósgræni liturinn mun tóna við grænt sviðið í Alexandra höllinni í London þar sem HM fer fram. Þá verða græn ljós notuð til lýsa upp sviðið. Breytingin á píluspjaldinu er líka tilkomin vegna þess að grænt er á miðju sjónsviðinu og þægilegri litur að sjá en rauður og blár. Rannsóknir hafa leitt það í ljós. Leikmenn ættu því að geta verið nákvæmari í köstum og ekki jafn þreyttir í augunum eftir að mæna á reitina á spjaldinu. Dregið var í fyrstu umferðirnar á HM í gær. Titilvörn Michaels Smith hefst gegn Kevin Doets eða Stowe Buntz. Van Gerwen mætir Keane Barry eða Reynaldo Rivera og Luke Humphries, sem margir spá góðu gengi á HM, etur kappi við annað hvort Lee Evans eða Sandro Eric. Keppni á HM hefst 15. desember og lýkur 3. janúar næstkomandi. Pílukast Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Þrefaldi tuttugu reiturinn, sem flestir byrja á að kasta í, er ljósgrænn á nýja píluspjaldinu en ekki rauður eins og hann hefur verið. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen birti mynd af sér við nýja píluspjaldið á Twitter í gær og virtist nokkuð sáttur með það. ! It was a nice feeling to be at the media launch of the 2023/24 Paddy Power World Darts Championship! pic.twitter.com/aJvAfgyJiW— Michael Van Gerwen (@MvG180) November 27, 2023 Ljósgræni liturinn mun tóna við grænt sviðið í Alexandra höllinni í London þar sem HM fer fram. Þá verða græn ljós notuð til lýsa upp sviðið. Breytingin á píluspjaldinu er líka tilkomin vegna þess að grænt er á miðju sjónsviðinu og þægilegri litur að sjá en rauður og blár. Rannsóknir hafa leitt það í ljós. Leikmenn ættu því að geta verið nákvæmari í köstum og ekki jafn þreyttir í augunum eftir að mæna á reitina á spjaldinu. Dregið var í fyrstu umferðirnar á HM í gær. Titilvörn Michaels Smith hefst gegn Kevin Doets eða Stowe Buntz. Van Gerwen mætir Keane Barry eða Reynaldo Rivera og Luke Humphries, sem margir spá góðu gengi á HM, etur kappi við annað hvort Lee Evans eða Sandro Eric. Keppni á HM hefst 15. desember og lýkur 3. janúar næstkomandi.
Pílukast Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira