Enn þungt haldinn og haldið sofandi á gjörgæslu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 14:23 Grunur lék á um að fólk væri fast inni í húsnæðinu þegar útkall barst um eld í Stangarhyl 3 í morgun. Vísir Karlmaður á fertugsaldri sem fluttur var á sjúkrahús í kjölfar bruna í húsi við Stangarhyl 3 snemma í gærmorgun liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. Manninum er haldið sofandi. „Tæknideildin hefur bara verið á vettvangi í dag að rannsaka hann með tilliti til eldsupptaka. Að öðru leyti hefur engin frekari rannsókn farið fram í dag,“ segir Eiríkur Valberg, lögreglufullltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild. Greint var frá því í gær að íbúi í húsinu, sem vaknaði við reykskynjara, hafi séð eld í þurrkara í eldhúsi hússins. Eiríkur segir þetta eitt af því sem tæknideild sé að skoða. Sex bjuggu á efri hæð hússins við Stangarhyl þar sem eldurinn kom upp og varð altjón á hæðinni. Eigandi hússins útvegaði íbúum gistingu í nótt. Húsið er ekki samþykkt íbúðarhúsnæði. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, ítrekaði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær ábyrgð leiguasala. „Það sem er náttúrulega lykilatriði er að eigandi húsnæðis verður bara að vita að það er ábyrgðarhlutverk að leigja,“ sagði Jón Viðar. Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Bruni í Stangarhyl Tengdar fréttir Leigusalar verði að átta sig á ábyrgðinni Slökkviliðsstjóri segir leigusala verða að átta sig á ábyrgð sinni þegar kemur að brunavörnum. Húsið við Stangarhyl í Árbæ, þar sem eldur kom upp í morgun, var ekki samþykkt íbúðarhúsnæði. Einn liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi vegna brunans 26. nóvember 2023 20:01 Rannsaka hvort kviknað hafi í út frá þurrkara Íbúi í húsinu við Stangarhyl 3, þar sem eldur kviknaði í morgun, sá eld í þurrkara í eldhúsi hússins. Altjón varð á efri hæðinni í brunanum. 26. nóvember 2023 14:22 Veit ekki til þess að húsnæðið sé samþykkt til búsetu Deildarstjóri á aðgerðarsviði slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segist ekki vita til þess að húsnæðið við Stangarhyl 3 í Árbæ, þar sem eldur kom upp í morgun, sé samþykkt til búsetu. Maður á fertugsaldri er þungt haldinn. 26. nóvember 2023 11:26 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
„Tæknideildin hefur bara verið á vettvangi í dag að rannsaka hann með tilliti til eldsupptaka. Að öðru leyti hefur engin frekari rannsókn farið fram í dag,“ segir Eiríkur Valberg, lögreglufullltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild. Greint var frá því í gær að íbúi í húsinu, sem vaknaði við reykskynjara, hafi séð eld í þurrkara í eldhúsi hússins. Eiríkur segir þetta eitt af því sem tæknideild sé að skoða. Sex bjuggu á efri hæð hússins við Stangarhyl þar sem eldurinn kom upp og varð altjón á hæðinni. Eigandi hússins útvegaði íbúum gistingu í nótt. Húsið er ekki samþykkt íbúðarhúsnæði. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, ítrekaði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær ábyrgð leiguasala. „Það sem er náttúrulega lykilatriði er að eigandi húsnæðis verður bara að vita að það er ábyrgðarhlutverk að leigja,“ sagði Jón Viðar.
Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Bruni í Stangarhyl Tengdar fréttir Leigusalar verði að átta sig á ábyrgðinni Slökkviliðsstjóri segir leigusala verða að átta sig á ábyrgð sinni þegar kemur að brunavörnum. Húsið við Stangarhyl í Árbæ, þar sem eldur kom upp í morgun, var ekki samþykkt íbúðarhúsnæði. Einn liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi vegna brunans 26. nóvember 2023 20:01 Rannsaka hvort kviknað hafi í út frá þurrkara Íbúi í húsinu við Stangarhyl 3, þar sem eldur kviknaði í morgun, sá eld í þurrkara í eldhúsi hússins. Altjón varð á efri hæðinni í brunanum. 26. nóvember 2023 14:22 Veit ekki til þess að húsnæðið sé samþykkt til búsetu Deildarstjóri á aðgerðarsviði slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segist ekki vita til þess að húsnæðið við Stangarhyl 3 í Árbæ, þar sem eldur kom upp í morgun, sé samþykkt til búsetu. Maður á fertugsaldri er þungt haldinn. 26. nóvember 2023 11:26 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Leigusalar verði að átta sig á ábyrgðinni Slökkviliðsstjóri segir leigusala verða að átta sig á ábyrgð sinni þegar kemur að brunavörnum. Húsið við Stangarhyl í Árbæ, þar sem eldur kom upp í morgun, var ekki samþykkt íbúðarhúsnæði. Einn liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi vegna brunans 26. nóvember 2023 20:01
Rannsaka hvort kviknað hafi í út frá þurrkara Íbúi í húsinu við Stangarhyl 3, þar sem eldur kviknaði í morgun, sá eld í þurrkara í eldhúsi hússins. Altjón varð á efri hæðinni í brunanum. 26. nóvember 2023 14:22
Veit ekki til þess að húsnæðið sé samþykkt til búsetu Deildarstjóri á aðgerðarsviði slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segist ekki vita til þess að húsnæðið við Stangarhyl 3 í Árbæ, þar sem eldur kom upp í morgun, sé samþykkt til búsetu. Maður á fertugsaldri er þungt haldinn. 26. nóvember 2023 11:26