Tiffany Haddish handtekin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. nóvember 2023 17:52 Tiffany Haddish var sömuleiðis handtekin vegna gruns um ölvunarakstur á síðasta ári. getty Leikkonan og uppistandarinn Tiffany Haddish var handtekin í vikunni í Los Angeles í Bandaríkjunum, grunuð um ölvunarakstur. Hún var handtekin grunuð um sama brot á síðasta ári. Samkvæmt miðlum vestan hafs kom lögregla að bíl hennar þar sem hún „lá yfir stýrinu á meðan vélin var í gangi,“ samkvæmt því sem haft er eftir lögreglunni í LA. Lögreglu barst tilkynning um bíl sem lokaði á akreinar á Beverly Drive um klukkan 5:45 um nótt, að því er fram kemur í umfjöllun ABC News. Haddish hafi verið að skemmta á staðnum Laugh Factory í Los Angeles á fimmtudagskvöld, í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar. Þá átti hún jafnframt að skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. Umboðsmaður hennar hefur neitað að tjá sig við fjölmiðla en Haddish var handtekin eins og áður segir fyrir grun um sama brot í Atlanta á síðasta ári. Hin 43 ára gamla leikkona vann sér það helst til frægðar að fara með hlutverk í grínmyndinni Girls Trip frá árinu 2017. Hún vann Emmy-verðlaunin árið 2018 fyrir framkomu sína í þættinum Saturday Night Live en auk þess vann hún Grammy-verðlaunin árið 2021 fyrir lag í myndinni Black Mitzvah. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira
Samkvæmt miðlum vestan hafs kom lögregla að bíl hennar þar sem hún „lá yfir stýrinu á meðan vélin var í gangi,“ samkvæmt því sem haft er eftir lögreglunni í LA. Lögreglu barst tilkynning um bíl sem lokaði á akreinar á Beverly Drive um klukkan 5:45 um nótt, að því er fram kemur í umfjöllun ABC News. Haddish hafi verið að skemmta á staðnum Laugh Factory í Los Angeles á fimmtudagskvöld, í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar. Þá átti hún jafnframt að skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. Umboðsmaður hennar hefur neitað að tjá sig við fjölmiðla en Haddish var handtekin eins og áður segir fyrir grun um sama brot í Atlanta á síðasta ári. Hin 43 ára gamla leikkona vann sér það helst til frægðar að fara með hlutverk í grínmyndinni Girls Trip frá árinu 2017. Hún vann Emmy-verðlaunin árið 2018 fyrir framkomu sína í þættinum Saturday Night Live en auk þess vann hún Grammy-verðlaunin árið 2021 fyrir lag í myndinni Black Mitzvah.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira