Tiffany Haddish handtekin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. nóvember 2023 17:52 Tiffany Haddish var sömuleiðis handtekin vegna gruns um ölvunarakstur á síðasta ári. getty Leikkonan og uppistandarinn Tiffany Haddish var handtekin í vikunni í Los Angeles í Bandaríkjunum, grunuð um ölvunarakstur. Hún var handtekin grunuð um sama brot á síðasta ári. Samkvæmt miðlum vestan hafs kom lögregla að bíl hennar þar sem hún „lá yfir stýrinu á meðan vélin var í gangi,“ samkvæmt því sem haft er eftir lögreglunni í LA. Lögreglu barst tilkynning um bíl sem lokaði á akreinar á Beverly Drive um klukkan 5:45 um nótt, að því er fram kemur í umfjöllun ABC News. Haddish hafi verið að skemmta á staðnum Laugh Factory í Los Angeles á fimmtudagskvöld, í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar. Þá átti hún jafnframt að skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. Umboðsmaður hennar hefur neitað að tjá sig við fjölmiðla en Haddish var handtekin eins og áður segir fyrir grun um sama brot í Atlanta á síðasta ári. Hin 43 ára gamla leikkona vann sér það helst til frægðar að fara með hlutverk í grínmyndinni Girls Trip frá árinu 2017. Hún vann Emmy-verðlaunin árið 2018 fyrir framkomu sína í þættinum Saturday Night Live en auk þess vann hún Grammy-verðlaunin árið 2021 fyrir lag í myndinni Black Mitzvah. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira
Samkvæmt miðlum vestan hafs kom lögregla að bíl hennar þar sem hún „lá yfir stýrinu á meðan vélin var í gangi,“ samkvæmt því sem haft er eftir lögreglunni í LA. Lögreglu barst tilkynning um bíl sem lokaði á akreinar á Beverly Drive um klukkan 5:45 um nótt, að því er fram kemur í umfjöllun ABC News. Haddish hafi verið að skemmta á staðnum Laugh Factory í Los Angeles á fimmtudagskvöld, í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar. Þá átti hún jafnframt að skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. Umboðsmaður hennar hefur neitað að tjá sig við fjölmiðla en Haddish var handtekin eins og áður segir fyrir grun um sama brot í Atlanta á síðasta ári. Hin 43 ára gamla leikkona vann sér það helst til frægðar að fara með hlutverk í grínmyndinni Girls Trip frá árinu 2017. Hún vann Emmy-verðlaunin árið 2018 fyrir framkomu sína í þættinum Saturday Night Live en auk þess vann hún Grammy-verðlaunin árið 2021 fyrir lag í myndinni Black Mitzvah.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira