Þekktasta rödd pílukastsins leggur míkrafóninn á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2023 23:30 Það kannast líklega allir sem hafa fylgst með pílukasti við rödd Russ Bray. Pieter Verbeek/BSR Agency/Getty Images Russ Bray, dómari og líklega þekktasta rödd pílukastsögunnar, ætlar sér að leggja míkrafóninn á hilluna eftir heimsmeistaramótið í pílukasti sem hefst í næsta mánuði. Bray, sem er líklega betur þekktur sem „The Voice“ eða „Röddin“ á íslensku, hefur verið dómari á 27 heimsmeistaramótum í pílukasti. Mótið í ár verður því númer 28 og jafnframt hans síðasta. Flestir sem hafa fylgst með pílukasti undanfarin ár þekkja einmitt rödd Bray, en hann lætur iðulega vel í sér heyra þegar keppendur kasta þremur pílum í þrefaldan tuttugu og næla sér í 180 stig. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vcs4PO2wIZM">watch on YouTube</a> Bray hefur spilað lykilhlutverk í pílukastheiminum síðastliðna fjóra áratugi, en ætlar sér nú að snúa sér að öðru en dómgæslu í íþróttinni. Hann mun taka að sér sendiherrastöðu innan PDC (The Professional Darts Corporation) á næsta ári. Hans seinasti leikur sem dómari í pílukasti verður úrslitaleikur heimsmeistaramótsins þann 3. janúar á næsta ári. Bray hóf störf sem dómari hjá PDC árið 1996, en þessi 66 ára gamli dómari hefur verið á sviðinu þegar mörg eftirminnilegustu augnablik pílukastsins hafa átt sér stað. Sautján sinnum hefur hann verið að dæma þegar keppandi klárar legg í níu pílum, þar á meðal var hann dómari þegar Phil Taylor kláraði í níu pílum árið 2002, en það var í fyrsta sinn sem slíkt gerðist í beinni sjónvarpsútsendingu. Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Bray, sem er líklega betur þekktur sem „The Voice“ eða „Röddin“ á íslensku, hefur verið dómari á 27 heimsmeistaramótum í pílukasti. Mótið í ár verður því númer 28 og jafnframt hans síðasta. Flestir sem hafa fylgst með pílukasti undanfarin ár þekkja einmitt rödd Bray, en hann lætur iðulega vel í sér heyra þegar keppendur kasta þremur pílum í þrefaldan tuttugu og næla sér í 180 stig. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vcs4PO2wIZM">watch on YouTube</a> Bray hefur spilað lykilhlutverk í pílukastheiminum síðastliðna fjóra áratugi, en ætlar sér nú að snúa sér að öðru en dómgæslu í íþróttinni. Hann mun taka að sér sendiherrastöðu innan PDC (The Professional Darts Corporation) á næsta ári. Hans seinasti leikur sem dómari í pílukasti verður úrslitaleikur heimsmeistaramótsins þann 3. janúar á næsta ári. Bray hóf störf sem dómari hjá PDC árið 1996, en þessi 66 ára gamli dómari hefur verið á sviðinu þegar mörg eftirminnilegustu augnablik pílukastsins hafa átt sér stað. Sautján sinnum hefur hann verið að dæma þegar keppandi klárar legg í níu pílum, þar á meðal var hann dómari þegar Phil Taylor kláraði í níu pílum árið 2002, en það var í fyrsta sinn sem slíkt gerðist í beinni sjónvarpsútsendingu.
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira