Arnór var á láni hjá FH á síðasta tímabili og skrifar nú undir þriggja ára samning við félagið.
Þessi 23 ára gamli leikmaður hefur áður verið á mála hjá Víkingum, Fylki sem og Swansea City í Wales.
Það hefur verð nóg að gera á skrifstofu FH-inga undanfarið. Fyrr í vikunni tilkynnnti FH um komu Kjartans Kára Halldórssonar frá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund.